Vorið er á næsta leyti og því óhætt að segja að tískuáhugamenn bíði spenntir eftir ferskum og flottum flíkum í verslanir eftir veturinn.
Sterkir litir, há pils, þverar rendur, grófir strigaskór, háir hælar og der eru á meðal þess sem vænta má frá hönnuðinum Marc Jacobs þetta vorið og gefur hann óneitanlega tóninn fyrir það sem koma skal almennt á markaðnum.
Sjá tískusýninguna á meðfylgjandi myndum.
Litagleði í bland við klassík
