Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2012 17:00 Leikmenn Dnipro fagna hér í kvöld. Mynd/AFP Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira