Vinsælt er af pressunni vestan hafs að kjósa um eitt og annað þegar það kemur að fræga fólkinu; ríkustu pörin, heitustu piparsveinana og svo framvegis.
Að þessu sinni valdi hún þær kvenkynsstjörnur sem þóttu þær kynþokkafyllstu á rauða dreglinum fyrrihuta ársins.
Meðal þeirra sem komust á topp fimm listann eru þær Jennifer Aniston, Miranda Kerr og Rihanna.
