Ást og gleði dreift til ókunnugra 13. desember 2012 10:00 Hugsunin að gefa ókunnugum gjafir til að gleðja og kæta á sér nærtæka fyrirmynd, en það er einmitt það sem jólasveinarnir eru hvað þekktastir fyrir að gera. Ekki er þó þörf á að vera í jólasveinabúning til að taka þátt í deginum Gjafir handa ókunnugum. Gjafir handa ókunnugum-dagurinn haldinn í fyrsta skipti á Íslandi í ár. „Ég vona að sem flestir taki þátt með því að gefa ókunnugum litlar gjafir,“ segir Maflor Blanchefleur sem stendur að baki deginum Gjafir handa ókunnugum næstkomandi sunnudag. Um er að ræða alþjóðlegan dag sem fyrst var haldinn hátíðlegur í Toronto í Kanada 18. desember 2010. Hann gengur út á að gleðja ókunnuga með því að gefa þeim litlar gjafir. „Allir þátttakendur búa til eins margar gjafir og þeir vilja, pakka þeim inn og láta fylgja með miða sem á stendur „Frá einum ókunnugum til annars. Gleðilega hátíð.“ Gjafirnar eiga alls ekki að vera dýrar heldur er til dæmis algengt að fólk skrifi lög á geisladisk, semji ljóð eða kaupi lítinn bangsa eða létta bók. Þetta snýst um að kalla fram bros meðal ókunnugra, vera frumlegur og gefa frá hjartanu,“ segir Maflor. Á sunnudaginn klukkan 16 safnast svo allir þeir sem vilja taka þátt saman fyrir framan Landsbankann á Laugarvegi og dreifa gjöfunum á meðal ókunnugra. „Dagurinn takmarkast samt ekki bara við Laugarveginn heldur hvet ég fólk til að fara líka um sitt hverfi eða hvar sem er og gleðja ókunnugt fólk með litlum gjöfum,“ segir hún. Maflor er búsett á Íslandi en hún kemur frá Filippseyjum. „Íslendingar hafa verið svo góðir við mig og fjölskylduna mína og ég veit að hér er hellingur af góðu fólki sem er fullt af væntumþykju. Hugmyndin á bak við þennan dag er að dreifa ást og gleði og ég er viss um að margir hérlendis vilja taka þátt. Eins og segir á heimasíðu dagsins þá getur eitt lítið góðverk jafnvel breytt því hvernig aðrir sjá heiminn,“ segir Maflor.- trs Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Gjafir handa ókunnugum-dagurinn haldinn í fyrsta skipti á Íslandi í ár. „Ég vona að sem flestir taki þátt með því að gefa ókunnugum litlar gjafir,“ segir Maflor Blanchefleur sem stendur að baki deginum Gjafir handa ókunnugum næstkomandi sunnudag. Um er að ræða alþjóðlegan dag sem fyrst var haldinn hátíðlegur í Toronto í Kanada 18. desember 2010. Hann gengur út á að gleðja ókunnuga með því að gefa þeim litlar gjafir. „Allir þátttakendur búa til eins margar gjafir og þeir vilja, pakka þeim inn og láta fylgja með miða sem á stendur „Frá einum ókunnugum til annars. Gleðilega hátíð.“ Gjafirnar eiga alls ekki að vera dýrar heldur er til dæmis algengt að fólk skrifi lög á geisladisk, semji ljóð eða kaupi lítinn bangsa eða létta bók. Þetta snýst um að kalla fram bros meðal ókunnugra, vera frumlegur og gefa frá hjartanu,“ segir Maflor. Á sunnudaginn klukkan 16 safnast svo allir þeir sem vilja taka þátt saman fyrir framan Landsbankann á Laugarvegi og dreifa gjöfunum á meðal ókunnugra. „Dagurinn takmarkast samt ekki bara við Laugarveginn heldur hvet ég fólk til að fara líka um sitt hverfi eða hvar sem er og gleðja ókunnugt fólk með litlum gjöfum,“ segir hún. Maflor er búsett á Íslandi en hún kemur frá Filippseyjum. „Íslendingar hafa verið svo góðir við mig og fjölskylduna mína og ég veit að hér er hellingur af góðu fólki sem er fullt af væntumþykju. Hugmyndin á bak við þennan dag er að dreifa ást og gleði og ég er viss um að margir hérlendis vilja taka þátt. Eins og segir á heimasíðu dagsins þá getur eitt lítið góðverk jafnvel breytt því hvernig aðrir sjá heiminn,“ segir Maflor.- trs
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira