Meistarar Englands, Spánar, Ítalíu og Þýskalands gætu lent saman í riðli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2012 09:15 Mynd/Nordic Photos/Getty Það verður dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag og eins og áður er mikil spenna í loftinu enda geta mörg stórlið lent saman í riðla. UEFA er búið að skipta liðunum 32 niður í fjóra styrkleikaflokka og þar vekur athygli að Porto er í efsta flokki frekar en ensku meistararnir í Manchester City. Þetta þýðir að Manchester City gæti lent í riðli með spænsku meisturunum (Real Madrid), ítölsku meisturunum(Juventus) og þýsku meisturunum (Borussia Dortmund). Chelsea, Arsenal og Manchester United eru öll í efsta styrkleikaflokki en lið frá saman landi geta ekki lent saman í riðli. 20 af 32 liðum í pottinum voru með í Meistaradeildinni í fyrra en liðin í ár koma frá 17 löndum. Montpellier, Nordsjælland og Málaga eru í riðlakeppninni í fyrsta sinn og það er örugglega mikill spenningur í þeirra röðum um að fá að vita hvaða stórlið eru á leiðinni í heimsókn á næstu mánuðum. Drátturinn í dag hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma en dregið verður í átta riðla þar sem fjögur félög spila heima og að heiman og keppa um tvö sæti í sextán liða úrslitunum.Styrkleikalistarnir fyrir Meistaradeildardráttinn í dag:Fyrsti styrkleikaflokkur: Chelsea, Barcelona, Manchester United, Bayern Munchen, Real Madrid, Arsenal, Porto, AC Milan.Annar styrkleikaflokkur: Valencia, Benfica, Shakhtar Donetsk, Zenit St Petersburg, Schalke, Manchester City, Braga, Dynamo Kiev.Þriðji styrkleikaflokkur: Olympiakos, Ajax, Anderlecht, Juventus, Spartak Moskva, Paris St Germain, Lille, Galatasaray.Fjórði styrkleikaflokkur: Celtic, Borussia Dortmund, BATE Borisov, Dinamo Zagreb, CFR Cluj, Malaga, Montpellier, FC Nordsjælland. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Það verður dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag og eins og áður er mikil spenna í loftinu enda geta mörg stórlið lent saman í riðla. UEFA er búið að skipta liðunum 32 niður í fjóra styrkleikaflokka og þar vekur athygli að Porto er í efsta flokki frekar en ensku meistararnir í Manchester City. Þetta þýðir að Manchester City gæti lent í riðli með spænsku meisturunum (Real Madrid), ítölsku meisturunum(Juventus) og þýsku meisturunum (Borussia Dortmund). Chelsea, Arsenal og Manchester United eru öll í efsta styrkleikaflokki en lið frá saman landi geta ekki lent saman í riðli. 20 af 32 liðum í pottinum voru með í Meistaradeildinni í fyrra en liðin í ár koma frá 17 löndum. Montpellier, Nordsjælland og Málaga eru í riðlakeppninni í fyrsta sinn og það er örugglega mikill spenningur í þeirra röðum um að fá að vita hvaða stórlið eru á leiðinni í heimsókn á næstu mánuðum. Drátturinn í dag hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma en dregið verður í átta riðla þar sem fjögur félög spila heima og að heiman og keppa um tvö sæti í sextán liða úrslitunum.Styrkleikalistarnir fyrir Meistaradeildardráttinn í dag:Fyrsti styrkleikaflokkur: Chelsea, Barcelona, Manchester United, Bayern Munchen, Real Madrid, Arsenal, Porto, AC Milan.Annar styrkleikaflokkur: Valencia, Benfica, Shakhtar Donetsk, Zenit St Petersburg, Schalke, Manchester City, Braga, Dynamo Kiev.Þriðji styrkleikaflokkur: Olympiakos, Ajax, Anderlecht, Juventus, Spartak Moskva, Paris St Germain, Lille, Galatasaray.Fjórði styrkleikaflokkur: Celtic, Borussia Dortmund, BATE Borisov, Dinamo Zagreb, CFR Cluj, Malaga, Montpellier, FC Nordsjælland.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira