PSG með risatilboð í Zlatan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2012 13:00 Nordicphotos/Getty Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Forráðamenn beggja félaga neita því að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Sænski fjölmiðillinn heldur þessu þó staðfastlega fram og vitnar í ónafngreindan heimildarmann hjá ítalska liðinu. Zlatan er samningsbundinn ítalska félaginu til ársins 2014. Nýverið bárust einnig fréttir þess efnis að honum hefði verið úthlutað treyju númer tíu fyrir næstu leiktíð. Því koma fréttirnar nokkuð á óvart. Fjárhagserfiðleikar Milan eru nefndir sem helsta ástæða þess að Zlatan gæti verið á förum en sömuleiðis erfið samskipti hans við knattspyrnustjórann Massimiliano Allegri. Sterk tengsl eru milli AC Milan og franska liðsins. Carlo Ancelotti, sem gerði AC Milan meðal annars að Evrópumeisturum árið 2007, er knattspyrnustjóri franska liðsins. Þá er Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum leikmaður og stjóri AC Milan, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG. Óvíst er talið að Zlatan lítist á vistaskiptin. Bæði er franska deildin ekki meðal þeirra stærstu í Evrópu auk þess sem talið er að hann myndi lækka í launum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45 Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira
Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Forráðamenn beggja félaga neita því að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Sænski fjölmiðillinn heldur þessu þó staðfastlega fram og vitnar í ónafngreindan heimildarmann hjá ítalska liðinu. Zlatan er samningsbundinn ítalska félaginu til ársins 2014. Nýverið bárust einnig fréttir þess efnis að honum hefði verið úthlutað treyju númer tíu fyrir næstu leiktíð. Því koma fréttirnar nokkuð á óvart. Fjárhagserfiðleikar Milan eru nefndir sem helsta ástæða þess að Zlatan gæti verið á förum en sömuleiðis erfið samskipti hans við knattspyrnustjórann Massimiliano Allegri. Sterk tengsl eru milli AC Milan og franska liðsins. Carlo Ancelotti, sem gerði AC Milan meðal annars að Evrópumeisturum árið 2007, er knattspyrnustjóri franska liðsins. Þá er Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum leikmaður og stjóri AC Milan, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG. Óvíst er talið að Zlatan lítist á vistaskiptin. Bæði er franska deildin ekki meðal þeirra stærstu í Evrópu auk þess sem talið er að hann myndi lækka í launum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45 Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45
Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45