Flottar konur og skemmtileg viðtöl
"Markmiðið er að gefa lesendanum 360 gráðu sýn á það sem er að gerast í tísku og hönnun hérlendis og erlendis sem og í íslenskum verslunum. Þarna verða líka skemmtileg viðtöl við flottar konur og menn auðvitað. Þá er Edda Björgvins með lítið horn þarna sem ber yfirskriftina Dagbók Eddu," segir Eva spurð um nýja vefinn.

"Við ætlum síðan að bæta við ótrúlega spennandi hlutum innan skamms þannig að það er um að gera að fylgjast með og fá allar fréttir beint í póstinn sinn og skrá sig á póstlistann hjá Tiska.is."



Tíska.is á Facebook