Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni Birgir Þór Harðarson skrifar 21. apríl 2012 09:20 Rosberg hefur verið frábær um þessa helgi og sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur. nordicphotos/AFP Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11. Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11.
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira