Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu 11. apríl 2012 15:30 Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn í fyrra Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn hjá Kreditkorti í fyrra en þá mættust Barcelona og Manchester United á Wembley að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Kreditkort efnir á ný til leiks, þar sem viðskipavinir félagsins með MasterCard geta skráð börn til þátttöku á heimasíðu fyrirtækisins. Heppið barn verður síðan valið úr hópnum til að fara á úrslitaviðureign Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ásamt foreldri eða forráðamanni. Spennan fyrir úrslitaleikinn er mikil því líklegt er talið að þar muni mætast spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid. „Það var ótrúleg heppni að vera valinn til að fá að fara út og ferðin var algjört ævintýri. Skemmtilegast var að fá að leiða leikmann út á völlinn og fá að gefa Giggs, Rooney, Valencia og hinum United-leikmönnunum fimmu," segir Steinar Óli og hvetur alla 7-9 ára krakka sem hafa áhuga á fótbolta til þess að láta skrá sig í leikinn. Börn á aldrinum 7-9 ára eru gjaldgeng í þennan skemmtilega leik og þurfa jafnframt að vera 110-130 cm á hæð. Til mikils er að vinna því allt er innifalið fyrir vinningshafann; flug og gisting, miðar á leikinn fyrir barn og fylgdarmann og dagpeningar. Þeir sem skrá sig þurfa að nota MasterCard kortið sitt a.m.k. 10 sinnum á gilditíma leiksins, frá 1. apríl til 30. apríl 2012. Vinningshafinn verður dreginn út 1. maí en auk eigin barna er einnig heimilt að skrá til leiks frænda, frænku eða vini að fengnu samþykki forráðamanna. Þetta er í fjórða sinn sem Kreditkort og MasterCard – sem er einn aðalstyrktaraðila UEFA Champions League – bjóða íslensku barni og forráðamanni leik í deildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn hjá Kreditkorti í fyrra en þá mættust Barcelona og Manchester United á Wembley að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Kreditkort efnir á ný til leiks, þar sem viðskipavinir félagsins með MasterCard geta skráð börn til þátttöku á heimasíðu fyrirtækisins. Heppið barn verður síðan valið úr hópnum til að fara á úrslitaviðureign Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ásamt foreldri eða forráðamanni. Spennan fyrir úrslitaleikinn er mikil því líklegt er talið að þar muni mætast spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid. „Það var ótrúleg heppni að vera valinn til að fá að fara út og ferðin var algjört ævintýri. Skemmtilegast var að fá að leiða leikmann út á völlinn og fá að gefa Giggs, Rooney, Valencia og hinum United-leikmönnunum fimmu," segir Steinar Óli og hvetur alla 7-9 ára krakka sem hafa áhuga á fótbolta til þess að láta skrá sig í leikinn. Börn á aldrinum 7-9 ára eru gjaldgeng í þennan skemmtilega leik og þurfa jafnframt að vera 110-130 cm á hæð. Til mikils er að vinna því allt er innifalið fyrir vinningshafann; flug og gisting, miðar á leikinn fyrir barn og fylgdarmann og dagpeningar. Þeir sem skrá sig þurfa að nota MasterCard kortið sitt a.m.k. 10 sinnum á gilditíma leiksins, frá 1. apríl til 30. apríl 2012. Vinningshafinn verður dreginn út 1. maí en auk eigin barna er einnig heimilt að skrá til leiks frænda, frænku eða vini að fengnu samþykki forráðamanna. Þetta er í fjórða sinn sem Kreditkort og MasterCard – sem er einn aðalstyrktaraðila UEFA Champions League – bjóða íslensku barni og forráðamanni leik í deildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira