Hönnunarkeppni unglinganna 23. nóvember 2012 11:00 zero Félagsmiðstöð Zero frá Flúðum sigraði í Stíl í fyrra með þessari hönnun. „Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin," segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun. Um 200 unglingar frá 58 félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu taka þátt í keppninni sem haldin verður í Hörpu. Krakkarnir vinna í tveggja til fjögurra manna hópum og koma sér sjálfir saman um vinnulagið. „Sumir hópar vinna allt saman en aðrir skipta með sér verkum. Svo skilar hver hópur inn vinnumöppu þar sem vinnuferlið er útskýrt," segir Björg. Samfés eru frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva á Íslandi sem tengja saman allar félagsmiðstöðvar landsins. Auk þess að halda hönnunarkeppnina Stíl standa þau árlega fyrir söngkeppni fyrstu helgina í mars og rappkeppninni Rímnaflæði sem fram fer í dag. Þar fyrir utan eru landsmót félagsmiðstöðvanna og Samfestingurinn á þeirra vegum. „Samfestingurinn er stórt ball og tónleikar í Laugardalshöll þar sem við höfum verið með um 7.500 unglinga undanfarin ár," segir Björg. Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Khalid kemur út úr skápnum Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin," segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun. Um 200 unglingar frá 58 félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu taka þátt í keppninni sem haldin verður í Hörpu. Krakkarnir vinna í tveggja til fjögurra manna hópum og koma sér sjálfir saman um vinnulagið. „Sumir hópar vinna allt saman en aðrir skipta með sér verkum. Svo skilar hver hópur inn vinnumöppu þar sem vinnuferlið er útskýrt," segir Björg. Samfés eru frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva á Íslandi sem tengja saman allar félagsmiðstöðvar landsins. Auk þess að halda hönnunarkeppnina Stíl standa þau árlega fyrir söngkeppni fyrstu helgina í mars og rappkeppninni Rímnaflæði sem fram fer í dag. Þar fyrir utan eru landsmót félagsmiðstöðvanna og Samfestingurinn á þeirra vegum. „Samfestingurinn er stórt ball og tónleikar í Laugardalshöll þar sem við höfum verið með um 7.500 unglinga undanfarin ár," segir Björg.
Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Khalid kemur út úr skápnum Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira