Steinþór Freyr Þorsteinsson fór á kostum í liði Sandnes Ulf í dag er liðið vann öruggan sigur, 5-1, á Fredikstad í mikilvægum botnbaráttuslag.
Steinþór Freyr byrjaði á því að leggja upp tvö mörk og það var svo vel við hæfi að hann skoraði síðasta mark leiksins á 89. mínútu.
Arnór Ingvi Traustason spilaði síðasta hálftíma leiksins fyrir Sandnes en Óskar Örn Hauksson fékk aðeins að spila í tíu mínútur.
Sandnes er í þriðja neðsta sæti eftir sigurinn og er komið upp fyrir Fredrikstad á töflunni eftir þennan góða sigur.
Steinþór skoraði og lagði upp tvö mörk

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn






Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti