Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 08:00 Nico Rosberg, Ross Brawn og Michael Schumacher þyrstir í sigur. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum. Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum.
Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira