Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 18:30 Joaquin fagnar sigurmarki Malaga í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira