Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vorlínuna fyrir næstkomandi ár sem Victoria Beckham sýndi á tískuvikunni í New York í gær.
Einnig má sjá skemmtilegar myndir sem teknar voru baksviðs á meðan á undirbúningi sýningarinnar stóð.
Sýningin fékk almennt mjög góða dóma.
Vorlína 2013 - Victoria Beckham
