Leikir í norska boltanum | Íslendingaslagur í Stabæk Stefán Hirst Friðriksson skrifar 28. maí 2012 17:54 Björn Bergmann og félagar í Lilleström steinlágu fyrir Stabæk í norsku deildinni í dag Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins. Bjarni Ólafur Eiríksson, spilaði allan leikinn í 4-1 sigri í Stabæk á Lilleström. Björn Bergmann Sigurðarson var tekinn útaf á 85. mínútu en Pálmi Rafn Pálmason spilaði allan leikinn fyrir Íslendingalið Lilleström. Stefán Logi Magnússon, sat allan tímann á varamannabekk liðsins í dag. Steinþór Freyr Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði Sandnes Ulf, sem tapaði fyrir Haugesund 2-0. Gamli FH-ingurinn, Alexander Söderlund, skoraði annað af mörkum Haugesund í leiknum. Nýliðar Hönefoss gerðu svo 1-1 jafntefli við topplið Molde á heimavelli. Arnór Sveinn Aðalsteinsson, spilaði allan leikinn vörn Hönefoss. Molde situr því á toppi deildarinnar en liðið er með tuttugu og fimm stig eftir tólf leiki. Strømsgodset er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Molde, en hafa leikið einum leik færra. Haugesund fylgir svo þar fast á eftir í þriðja sætinu. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins. Bjarni Ólafur Eiríksson, spilaði allan leikinn í 4-1 sigri í Stabæk á Lilleström. Björn Bergmann Sigurðarson var tekinn útaf á 85. mínútu en Pálmi Rafn Pálmason spilaði allan leikinn fyrir Íslendingalið Lilleström. Stefán Logi Magnússon, sat allan tímann á varamannabekk liðsins í dag. Steinþór Freyr Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði Sandnes Ulf, sem tapaði fyrir Haugesund 2-0. Gamli FH-ingurinn, Alexander Söderlund, skoraði annað af mörkum Haugesund í leiknum. Nýliðar Hönefoss gerðu svo 1-1 jafntefli við topplið Molde á heimavelli. Arnór Sveinn Aðalsteinsson, spilaði allan leikinn vörn Hönefoss. Molde situr því á toppi deildarinnar en liðið er með tuttugu og fimm stig eftir tólf leiki. Strømsgodset er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Molde, en hafa leikið einum leik færra. Haugesund fylgir svo þar fast á eftir í þriðja sætinu.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira