Oosthuizen búinn að jafna sig eftir Masters Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2012 14:45 Nordic Photos / Getty Images Ekki ber á öðru en að Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hafi látið dramatíkina á lokadegi Mastsers-mótsins um helgina hafa of mikil áhrif á sig. Hann hóf leik á Opna Malasíu-mótinu í nótt og spilaði fyrsta hringinn á 66 höggum. Mótið er hluti af bæði Evrópu- og Asíumótaröðinni. Oosthuizen tapaði í bráðabana fyrir Bubba Watson á Masters-mótinu um helgina en er nú í þriðja sæti á mótinu í Malasíu, tveimur höggum á eftir landa sínum, Charl Schwartzel, sem bar reyndar sigur úr býtum á Masters-mótinu í fyrra. Oosthuizen vakti þó helst athygli fyrir albatross sem hann náði á sunnudaginn og það vakti lukku áhorfenda þegar hann náði erni á tólftu holu vallarins í nótt. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ekki ber á öðru en að Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hafi látið dramatíkina á lokadegi Mastsers-mótsins um helgina hafa of mikil áhrif á sig. Hann hóf leik á Opna Malasíu-mótinu í nótt og spilaði fyrsta hringinn á 66 höggum. Mótið er hluti af bæði Evrópu- og Asíumótaröðinni. Oosthuizen tapaði í bráðabana fyrir Bubba Watson á Masters-mótinu um helgina en er nú í þriðja sæti á mótinu í Malasíu, tveimur höggum á eftir landa sínum, Charl Schwartzel, sem bar reyndar sigur úr býtum á Masters-mótinu í fyrra. Oosthuizen vakti þó helst athygli fyrir albatross sem hann náði á sunnudaginn og það vakti lukku áhorfenda þegar hann náði erni á tólftu holu vallarins í nótt.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira