Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina á Kjarvalsstöðum á opnun málverkasýningu Karenar Agnete Þórarinsson og arkitektasýningu frá norska arkitektastórveldinu Snøhetta.
Ef myndirnar eru skoðaðar gaumgæfilega má sjá að engum leiddist þarna.
Listasafnreykjavikur.is
