Babbel tekinn við Hoffenheim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2012 09:07 Nordic Photos / Getty Images Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30