Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum 2. apríl 2012 12:30 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira