Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum 2. apríl 2012 12:30 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið. Golf Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið.
Golf Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira