Handsaumað og sérsniðið 27. júlí 2013 16:00 Ulyana Sergeenko Haute couture-haustlínurnar fyrir 2013 voru sýndar á tískuvikunni í París í byrjun mánaðarins. Fá tískuhús senda frá sér couture-línur enda eru þær bæði tímafrekar í framleiðslu og kostnaðarsamar. Að auki þurfa tískuhúsin að uppfylla strangar kröfur til að línur geti talist til haute couture. Hugtakið er franskt og mætti þýða sem hátísku á íslensku. Flíkurnar eru handsaumaðar úr hágæða efnum og sérsniðnar á viðskiptavininn. Hugtakið er lögverndað í Frakklandi og lýtur stjórn Chambre de commerce et d‘industrie de Paris. Sautján tískuhús sýndu línur fyrir haustið og voru blúndur, hárnákvæmur útsaumur og pallíettur í forgrunni hjá mörgum hönnuðanna. Hvítt og svart voru ríkjandi litir, sem og rauðir og bláir litir.Reglur Haute CoutureHannað eftir pöntun viðskiptavinar, ein eða fleiri mátanir.Tískuhúsið skal reka saumastofu (atelier) í París með í það minnsta fimmtán starfsmenn.Tískuhúsið verður að reka saumastofu með að minnsta tuttugu starfsmenn.Sýna skal tvær línur á ári. Hver lína á að innihalda 35 heilklæðnaði, bæði dagklæðnað og kvöldklæðnað.Christian DiorValentinoGiambattista ValliChristian DiorUlyana SergeenkoGiambattista Valli Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Haute couture-haustlínurnar fyrir 2013 voru sýndar á tískuvikunni í París í byrjun mánaðarins. Fá tískuhús senda frá sér couture-línur enda eru þær bæði tímafrekar í framleiðslu og kostnaðarsamar. Að auki þurfa tískuhúsin að uppfylla strangar kröfur til að línur geti talist til haute couture. Hugtakið er franskt og mætti þýða sem hátísku á íslensku. Flíkurnar eru handsaumaðar úr hágæða efnum og sérsniðnar á viðskiptavininn. Hugtakið er lögverndað í Frakklandi og lýtur stjórn Chambre de commerce et d‘industrie de Paris. Sautján tískuhús sýndu línur fyrir haustið og voru blúndur, hárnákvæmur útsaumur og pallíettur í forgrunni hjá mörgum hönnuðanna. Hvítt og svart voru ríkjandi litir, sem og rauðir og bláir litir.Reglur Haute CoutureHannað eftir pöntun viðskiptavinar, ein eða fleiri mátanir.Tískuhúsið skal reka saumastofu (atelier) í París með í það minnsta fimmtán starfsmenn.Tískuhúsið verður að reka saumastofu með að minnsta tuttugu starfsmenn.Sýna skal tvær línur á ári. Hver lína á að innihalda 35 heilklæðnaði, bæði dagklæðnað og kvöldklæðnað.Christian DiorValentinoGiambattista ValliChristian DiorUlyana SergeenkoGiambattista Valli
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira