Ætlar að spreyta sig á 400 metra grindahlaupi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2013 09:45 Ashton Eaton. Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton, Ólympíu- og heimsmeistari í tugþraut, ætlar að leggja áherslu á keppni í 400 metra grindahlaupi á næsta ári. Hvorki Ólympíuleikar né heimsmeistaramót eru á dagskránni á næsta ári. Þjálfari Eaton segir mikilvægt að brjóta upp æfingaferlið enda hætta á að Eaton þreytist og fái leiða geri hann ekki smá hlé á tugþrautaræfingum sínum. „Andlegi þátturinn í frjálsum íþróttum er ekki síður mikilvægur en sá líkamlega,“ segir þjálfarinn Harry Marra í samtali við RunnerSpace.com. Æfingar fyrir 400 metra grindahlaup muni nýtast Eaton bæði í 400 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi í tugþrautinni. Marra hefur fulla trú á að Eaton geti gert góða hluti í 400 metra grind. Hann á best 45,64 sekúndur í 400 metra hlaupi en heimsmetið í greininni er 43,19 sekúndur. Heimsmetið í 400 metra grindahlaupi er 46,78 sekúndur. „Ef hann stendur sig vel þá verður það mögulega til þess að fólk meti enn frekar afrek hans í tugþrautinni,“ segir Marra. Eaton er aðeins annar tugþrautarkappinn í sögunni til þess að brjóta 9000 stiga múrinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton, Ólympíu- og heimsmeistari í tugþraut, ætlar að leggja áherslu á keppni í 400 metra grindahlaupi á næsta ári. Hvorki Ólympíuleikar né heimsmeistaramót eru á dagskránni á næsta ári. Þjálfari Eaton segir mikilvægt að brjóta upp æfingaferlið enda hætta á að Eaton þreytist og fái leiða geri hann ekki smá hlé á tugþrautaræfingum sínum. „Andlegi þátturinn í frjálsum íþróttum er ekki síður mikilvægur en sá líkamlega,“ segir þjálfarinn Harry Marra í samtali við RunnerSpace.com. Æfingar fyrir 400 metra grindahlaup muni nýtast Eaton bæði í 400 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi í tugþrautinni. Marra hefur fulla trú á að Eaton geti gert góða hluti í 400 metra grind. Hann á best 45,64 sekúndur í 400 metra hlaupi en heimsmetið í greininni er 43,19 sekúndur. Heimsmetið í 400 metra grindahlaupi er 46,78 sekúndur. „Ef hann stendur sig vel þá verður það mögulega til þess að fólk meti enn frekar afrek hans í tugþrautinni,“ segir Marra. Eaton er aðeins annar tugþrautarkappinn í sögunni til þess að brjóta 9000 stiga múrinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira