Menning

Sagði Óskarinn vera algera hörmung

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Skemmtiatriðin á Óskarsverðlaunaafhendingunni í gær vöktu mikla athygli. Í einu þeirra birtist William Shatner, í hlutverki James T. Kirk, þar sem hann segir við Seth MacFarlane aðalkynni hátíðarinnar að Óskarsverðlaunin séu alger hörmung.

„Ég er að reyna að stöðva þig í því að gera það sem þú ert að gera. Þátturinn er alger hörmung," segir hann. „Ég er komin héðan aftur í tímann úr 23. öldinni til þess að reyna að hindra þig í því að gereyðileggja Óskarsverðlaunaafhendinguna," segir hann við Seth og uppsker mikinn hlátur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×