Allir vilja hanna brúðarkjólinn 15. febrúar 2013 12:00 Ungstirnið Miley Cyrus hefur lítið rætt um brúðkaup sitt og leikarans Liam Hemsworth en turtildúfurnar eru byrjaðar að plana herlegheitin. Miley sótti Marchesa-tískusýningu í New York í vikunni og neitar því ekki að hún myndi vilja gifta sig í kjól frá merkinu.Miley er hress."Marchesa er klárlega einn af valkostunum. Kjólarnir eru unaðslegir," segir Miley. Hún yrði ekki fyrsta fræga konan til að velja Marchesa því stjörnur eins og Blake Lively, Nicole Richie og Molly Sims hafa allar verið í kjólum frá merkinu á stóra deginum. Miley segir þó ekkert ákveðið með kjólinn.Liam og Miley."Ég hef úr mörgu að velja og mikið af mismunandi fólki sem vill taka þátt í þessu. Ég á örugglega eftir að eiga þrjátíu brúðarkjóla!"Dæmi um hönnun frá Marchesa.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ungstirnið Miley Cyrus hefur lítið rætt um brúðkaup sitt og leikarans Liam Hemsworth en turtildúfurnar eru byrjaðar að plana herlegheitin. Miley sótti Marchesa-tískusýningu í New York í vikunni og neitar því ekki að hún myndi vilja gifta sig í kjól frá merkinu.Miley er hress."Marchesa er klárlega einn af valkostunum. Kjólarnir eru unaðslegir," segir Miley. Hún yrði ekki fyrsta fræga konan til að velja Marchesa því stjörnur eins og Blake Lively, Nicole Richie og Molly Sims hafa allar verið í kjólum frá merkinu á stóra deginum. Miley segir þó ekkert ákveðið með kjólinn.Liam og Miley."Ég hef úr mörgu að velja og mikið af mismunandi fólki sem vill taka þátt í þessu. Ég á örugglega eftir að eiga þrjátíu brúðarkjóla!"Dæmi um hönnun frá Marchesa.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira