Innlent

Svavar Halldórsson hættur á RÚV

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Svavar Halldórsson fréttamaður.
Svavar Halldórsson fréttamaður.
Svavar Halldórsson, fréttamaður á RÚV, er hættur störfum. Starfsmönnum var tilkynnt þetta í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis kemur fram í póstinum að Svavar hætti að eigin ósk. Svavar hefur vakið töluverða athygli fyrir fréttir sínar, sem að stórum hluta hafa fjallað um viðskipti og stjórnmál.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×