Bandaríkjamenn töpuðu óvænt, 2-1, fyrir Hondúras í undankeppni HM í gær. Fyrra mark Hondúras var af dýrari gerðinni.
Hjólhestaspyrna í teignum frá Juan Carlos Garcia sem markvörður Bandaríkjanna, Tim Howard, átti ekki möguleika í.
Jerry Bengston tryggði Hondúras sigur með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.
Glæsileg hjólhestaspyrna | Myndband
Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti




Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti

„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti