Tíska og hönnun

Litadýrð á hátískusýningu Atelier Versace

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Hátískuvikan hófst í gær í París. Hátískusýningarnar, eða Haute Couture, eru sá viðburður sem tískuspekúlantar eru yfirleitt hvað spenntastir fyrir, en það eru aðeins nokkrir hönnuðir sem uppfylla skilyrðin til að geta talist vera Haute Couture.

Versace reið á vaðið í þetta sinn með litríkri og skemmtilegri línu sem var svo sannarlega eitthvað fyrir augað.

Donatella Versace.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.