Flugdólgurinn öskraði á lögregluna "Það er snákur á fætinum mínum“ 5. janúar 2013 19:23 Bandaríska blaðið New York Post fjallar um íslenska flugdólginn um borð í vél Icelandair á fimmtudag. Á vefsíðu blaðsins, sem nafngreinir manninn, segir að auk þess að hafa drukkið heila Tópas-flösku hafi hann verið búinn að fela litlar flöskur af sterku áfengi, meðal annars Grand Marnier, Viskí og Snapps, í sætishólfinu fyrir framan sig. Blaðið rekur alla söguna og talar meðal annars við vitni að atvikinu. Þar segir einn farþeginn að maðurinn hafi drukkið stíft í þrjá klukkutíma. Þegar maðurinn fór að ókyrrast, eftir að um tveir tímar voru til lendingar, báðu tvær konur sem sátu við hlið hans, tvo menn frá Gvatemala að skipta um sæti við sig - því þeim leið ekki vel í þessu aðstæðum. Þeir samþykktu það en þá sýndi maðurinn ofbeldistilburði. „Hann reyndi að grípa og kyrkja mennina," segir einn farþeginn. „Hann reyndi áður að kyrkja konu sem sat nálægt honum og öskraði að vélin væri að hrapa." Haft er eftir lögreglumanni að hann hafi hegðað sér eins og sumir ölvaðir menn gera, til dæmis að setja upp tvo hnefa fyrir framan andlitið á sér, eins og hann sé að biðja um slagsmál. Það voru mennirnir frá Gvatemala sem sáu að mestu um að tjóðra manninn við sæti sitt og sat hann þannig í tvo klukkutíma. Þegar vélin lenti gengu allir farþegarnir framhjá honum, þar sem hann sat fastur við sæti sitt, samkvæmt upplýsingum Vísis. Hann var svo handtekinn og á síðunni segir þegar hann var leiddur út í járnum hafi hann öskrað: „Það er snákur á fætinum mínum" þegar hann gekk um flugstöðina. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann fékk meðferð vegna áfengiseitrunar. Hann var á einn á ferð, en hann býr í Trinidad og Tobagó og var á leiðinni að hitta unnustu sína. Hann verður ekki ákærður vegna athæfisins. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Sjá meira
Bandaríska blaðið New York Post fjallar um íslenska flugdólginn um borð í vél Icelandair á fimmtudag. Á vefsíðu blaðsins, sem nafngreinir manninn, segir að auk þess að hafa drukkið heila Tópas-flösku hafi hann verið búinn að fela litlar flöskur af sterku áfengi, meðal annars Grand Marnier, Viskí og Snapps, í sætishólfinu fyrir framan sig. Blaðið rekur alla söguna og talar meðal annars við vitni að atvikinu. Þar segir einn farþeginn að maðurinn hafi drukkið stíft í þrjá klukkutíma. Þegar maðurinn fór að ókyrrast, eftir að um tveir tímar voru til lendingar, báðu tvær konur sem sátu við hlið hans, tvo menn frá Gvatemala að skipta um sæti við sig - því þeim leið ekki vel í þessu aðstæðum. Þeir samþykktu það en þá sýndi maðurinn ofbeldistilburði. „Hann reyndi að grípa og kyrkja mennina," segir einn farþeginn. „Hann reyndi áður að kyrkja konu sem sat nálægt honum og öskraði að vélin væri að hrapa." Haft er eftir lögreglumanni að hann hafi hegðað sér eins og sumir ölvaðir menn gera, til dæmis að setja upp tvo hnefa fyrir framan andlitið á sér, eins og hann sé að biðja um slagsmál. Það voru mennirnir frá Gvatemala sem sáu að mestu um að tjóðra manninn við sæti sitt og sat hann þannig í tvo klukkutíma. Þegar vélin lenti gengu allir farþegarnir framhjá honum, þar sem hann sat fastur við sæti sitt, samkvæmt upplýsingum Vísis. Hann var svo handtekinn og á síðunni segir þegar hann var leiddur út í járnum hafi hann öskrað: „Það er snákur á fætinum mínum" þegar hann gekk um flugstöðina. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann fékk meðferð vegna áfengiseitrunar. Hann var á einn á ferð, en hann býr í Trinidad og Tobagó og var á leiðinni að hitta unnustu sína. Hann verður ekki ákærður vegna athæfisins.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Sjá meira