Ólafur: Ætla af afsanna gildi prófgráða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2013 14:06 Ólafur í leik með íslenska landsliðinu. Ólafur Stefánsson var formlega kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari Vals. Hann mun taka við liðinu næsta sumar en hann hefur gert tveggja ára samning við liðið. Eins og fjallað var um á Vísi í dag var Patrekur Jóhannesson ráðinn til Hauka. Patrekur mun þó klára tímabilið með Val, þar sem hann hefur starfað síðan í sumar. „Ég hef verið með þetta í hausnum í nokkurn tíma. Þegar ég heyrði að Patti væri að hætta þá passaði þetta," sagði Ólafur í gegnum Skype-samskiptaforritið á blaðamannafundi í Hlíðarenda í dag. Hann sagði frá því í stuttu máli hverjar hans hugmyndir væru fyrir starf sitt hjá Val. „Ég ætla ekki að halda steikta ræðu um markmið. Bara vakna á hverjum degi og hafa sem minnst bil á milli þess sem maður ætlar sér og gerir. Þá gerast góðir hlutir." Ólafur er ekki menntaður í þjálfarafræðum en setur það ekki fyrir sig. „Þessi spurning sýnir hversu mikla ofurtrú við höfum á prófgráðum. Ég ætla að afsanna gildi þeirra. Ég ætla reyndar að ná mér í háskólagráðu - ef hún hefur eitthvað gildi." „Annars ætla ég að byrja á þessum tveimur árum. Ég veit ekki hvort ég sé góður þjálfari. Valsarar voru tilbúnir að taka áhættu á óreyndum þjálfara. Það er nefnilega ekki öruggt að bestu fræðingarnir séu bestu kennararnir. Ég er fyrst og fremst glaður með að vera á heimleið." Olís-deild karla Tengdar fréttir Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28 Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21 Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53 Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Ólafur Stefánsson var formlega kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari Vals. Hann mun taka við liðinu næsta sumar en hann hefur gert tveggja ára samning við liðið. Eins og fjallað var um á Vísi í dag var Patrekur Jóhannesson ráðinn til Hauka. Patrekur mun þó klára tímabilið með Val, þar sem hann hefur starfað síðan í sumar. „Ég hef verið með þetta í hausnum í nokkurn tíma. Þegar ég heyrði að Patti væri að hætta þá passaði þetta," sagði Ólafur í gegnum Skype-samskiptaforritið á blaðamannafundi í Hlíðarenda í dag. Hann sagði frá því í stuttu máli hverjar hans hugmyndir væru fyrir starf sitt hjá Val. „Ég ætla ekki að halda steikta ræðu um markmið. Bara vakna á hverjum degi og hafa sem minnst bil á milli þess sem maður ætlar sér og gerir. Þá gerast góðir hlutir." Ólafur er ekki menntaður í þjálfarafræðum en setur það ekki fyrir sig. „Þessi spurning sýnir hversu mikla ofurtrú við höfum á prófgráðum. Ég ætla að afsanna gildi þeirra. Ég ætla reyndar að ná mér í háskólagráðu - ef hún hefur eitthvað gildi." „Annars ætla ég að byrja á þessum tveimur árum. Ég veit ekki hvort ég sé góður þjálfari. Valsarar voru tilbúnir að taka áhættu á óreyndum þjálfara. Það er nefnilega ekki öruggt að bestu fræðingarnir séu bestu kennararnir. Ég er fyrst og fremst glaður með að vera á heimleið."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28 Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21 Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53 Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28
Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21
Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53
Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32