Eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara síðustu ár hefur söngvdívan og leikkonan Jennifer Lopez heldur betur verið áberandi á rauða dreglinum upp á síðkastið. Hin 43 ára gamla Lopez er í toppformi og klæðist kjólum sem leyfa fallegum línum hennar að njóta sín. Hér eru nokkur dæmi.
Tíska og hönnun