Djúpið, Frost og Svartur á leik tilnefndar til Eddunnar 30. janúar 2013 13:20 Kvikmyndirnar Djúpið, Frost og Svartur á leik voru tilnefndar til Edduverðlaunanna í flokknum besta myndin en tilnefningarnar voru kynntar í Bíó Paradís fyrr í dag. Alls voru 102 verk sem send inn á hátíðina, þar af 17 heimildarmyndir, 60 sjónvarpsefnisverk og 25 verk í leiknu efni. Edduverðlaunin fara fram í Hörpunni þann 16. febrúar og verða þau í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. Hér að neðan má sjá nokkar tilnefningar, en fleiri koma innan skamms.Leikari í aðalhlutverki: Björn Thors, Frost Jóhannes Haukur Jóhannesson, Svartur á leik Kjartan Guðjónsson, Pressa 3 Ólafur Darri Ólafsson, Djúpið Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Svartur á leikLeikari í aukahlutverki: Björn Thors, Djúpið Damon Younger, Svartur á leik Stefán Hallur Stefánsson, Djúpið Theodór Júlíusson, Djúpið Þorsteinn Bachmann, Pressa 3Leikkona í aðalhlutverki: Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Frost Elin Petersdóttir, Stars Above Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Pressa 3Leikkona í aukahlutverki: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Pressa 3 María Birta Bjarnadóttir, Svartur á leik Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, DjúpiðLeikstjóri: Baltasar Kormákur, Djúpið Grímur Hákonarson, Hreint hjarta Óskar Jónasson, Pressa 3 Óskar Þór Axelsson, Svartur á leik Reynir Lyngdal, FrostLeikið sjónvarpsefni: Áramótaskaup sjónvarpsins 2012 Mið-Ísland Pressa 3Skemmtiþáttur ársins: Andraland Dans Dans Dans 2 Hraðfréttir Spurningabomban Steindinn okkarMenningar- eða lífsstílsþáttur: Djöflaeyjan Hljómskálinn Kiljan Með okkar augum TónsporFrétta- eða viðtalsþáttur: Glettur Kastljós Landinn Málið NeyðarlínanBarnaefni: Algjör Sveppi - sería 5 Ávaxtakarfan Stundin okkarBrellur: Björn Daníel Svavarsson, Steindinn okkar 3 Daði Einarsson, Djúpið Haukur Karlsson (hefðbundnar brellur), Svartur á leikBúningar: Helga I. Stefánsdóttir, Djúpið Margrét Einarsdóttir, Svartur á leik María Theodora Ólafsdóttir, ÁvaxtakarfanGervi: Harpa Káradóttir / Sara Bergmann, Steindinn okkar 3 Ragna Fossberg, Djúpið Steinunn Þórðardóttir, Svartur á leikHandrit: Jón Atli Jónasson / Baltasar Kormákur, Djúpið Óli Jón Gunnarsson, Gunna Jóhann Ævar Grímsson / Margrét Örnólfsdóttir / Óskar Jónasson / Sigurjón Kjartansson, Pressa 3 Óskar Þór Axelsson, Pressa 3 Ragnhildur Sverrisdóttir / Sölvi Tryggvason / Þór Jónsson, Sönn íslensk sakamálHeimildamynd: Amma Lo-fi: Kjallaraspólur Sigríðar Níelsdóttur Hrafnhildur - Heimildamynd um kynleiðréttingu Hreint hjarta Íslensku björgunarsveitirnar SundiðHljóð: Huldar Freyr Arnarson, Svartur á leik Kjartan Kjartansson / Ingvar Lundberg, Djúpið Pétur Einarsson, Pressa 3Klipping: Grímur Hákonarson / Steinþór Birgisson, Hreint hjarta Guðni Hilmar Halldórsson / Jakob Halldórsson, Pressa 3 Kristján Loðmfjörð, Svartur á leik Sverrir Kristjánsson / Elísabet Rónaldsdóttir, Djúpið Sævar Guðmundsson, Sönn íslensk sakamálKvikmyndataka: Arnar Þórisson, Pressa 3 Bergsteinn Björgúlfsson, Djúpið Bergsteinn Björgúlfsson, Svartur á leik G. Magni Ágústsson, ÍKS, Wallander Before the Frost Karl Óskarsson, SailclothLeikmynd: Atli Geir Grétarsson, Djúpið Haukur Karlsson, Svartur á leik Linda Mjöll Stefánsdóttir, ÁvaxtakarfanStuttmynd: Brynhildur og Kjartan Fórn SailclothTónlist: Ben Frost / Daníel Bjarnason, Djúpið Frank Hall, Svartur á leik Hallvarður Ásgeirsson, Hreint hjarta Hilmar Örn Hilmarsson / Örn Eldjárn, Mona Hjaltalín, Days of Gray Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Kvikmyndirnar Djúpið, Frost og Svartur á leik voru tilnefndar til Edduverðlaunanna í flokknum besta myndin en tilnefningarnar voru kynntar í Bíó Paradís fyrr í dag. Alls voru 102 verk sem send inn á hátíðina, þar af 17 heimildarmyndir, 60 sjónvarpsefnisverk og 25 verk í leiknu efni. Edduverðlaunin fara fram í Hörpunni þann 16. febrúar og verða þau í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. Hér að neðan má sjá nokkar tilnefningar, en fleiri koma innan skamms.Leikari í aðalhlutverki: Björn Thors, Frost Jóhannes Haukur Jóhannesson, Svartur á leik Kjartan Guðjónsson, Pressa 3 Ólafur Darri Ólafsson, Djúpið Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Svartur á leikLeikari í aukahlutverki: Björn Thors, Djúpið Damon Younger, Svartur á leik Stefán Hallur Stefánsson, Djúpið Theodór Júlíusson, Djúpið Þorsteinn Bachmann, Pressa 3Leikkona í aðalhlutverki: Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Frost Elin Petersdóttir, Stars Above Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Pressa 3Leikkona í aukahlutverki: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Pressa 3 María Birta Bjarnadóttir, Svartur á leik Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, DjúpiðLeikstjóri: Baltasar Kormákur, Djúpið Grímur Hákonarson, Hreint hjarta Óskar Jónasson, Pressa 3 Óskar Þór Axelsson, Svartur á leik Reynir Lyngdal, FrostLeikið sjónvarpsefni: Áramótaskaup sjónvarpsins 2012 Mið-Ísland Pressa 3Skemmtiþáttur ársins: Andraland Dans Dans Dans 2 Hraðfréttir Spurningabomban Steindinn okkarMenningar- eða lífsstílsþáttur: Djöflaeyjan Hljómskálinn Kiljan Með okkar augum TónsporFrétta- eða viðtalsþáttur: Glettur Kastljós Landinn Málið NeyðarlínanBarnaefni: Algjör Sveppi - sería 5 Ávaxtakarfan Stundin okkarBrellur: Björn Daníel Svavarsson, Steindinn okkar 3 Daði Einarsson, Djúpið Haukur Karlsson (hefðbundnar brellur), Svartur á leikBúningar: Helga I. Stefánsdóttir, Djúpið Margrét Einarsdóttir, Svartur á leik María Theodora Ólafsdóttir, ÁvaxtakarfanGervi: Harpa Káradóttir / Sara Bergmann, Steindinn okkar 3 Ragna Fossberg, Djúpið Steinunn Þórðardóttir, Svartur á leikHandrit: Jón Atli Jónasson / Baltasar Kormákur, Djúpið Óli Jón Gunnarsson, Gunna Jóhann Ævar Grímsson / Margrét Örnólfsdóttir / Óskar Jónasson / Sigurjón Kjartansson, Pressa 3 Óskar Þór Axelsson, Pressa 3 Ragnhildur Sverrisdóttir / Sölvi Tryggvason / Þór Jónsson, Sönn íslensk sakamálHeimildamynd: Amma Lo-fi: Kjallaraspólur Sigríðar Níelsdóttur Hrafnhildur - Heimildamynd um kynleiðréttingu Hreint hjarta Íslensku björgunarsveitirnar SundiðHljóð: Huldar Freyr Arnarson, Svartur á leik Kjartan Kjartansson / Ingvar Lundberg, Djúpið Pétur Einarsson, Pressa 3Klipping: Grímur Hákonarson / Steinþór Birgisson, Hreint hjarta Guðni Hilmar Halldórsson / Jakob Halldórsson, Pressa 3 Kristján Loðmfjörð, Svartur á leik Sverrir Kristjánsson / Elísabet Rónaldsdóttir, Djúpið Sævar Guðmundsson, Sönn íslensk sakamálKvikmyndataka: Arnar Þórisson, Pressa 3 Bergsteinn Björgúlfsson, Djúpið Bergsteinn Björgúlfsson, Svartur á leik G. Magni Ágústsson, ÍKS, Wallander Before the Frost Karl Óskarsson, SailclothLeikmynd: Atli Geir Grétarsson, Djúpið Haukur Karlsson, Svartur á leik Linda Mjöll Stefánsdóttir, ÁvaxtakarfanStuttmynd: Brynhildur og Kjartan Fórn SailclothTónlist: Ben Frost / Daníel Bjarnason, Djúpið Frank Hall, Svartur á leik Hallvarður Ásgeirsson, Hreint hjarta Hilmar Örn Hilmarsson / Örn Eldjárn, Mona Hjaltalín, Days of Gray
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira