Eyjólfur: Leitt að SönderjyskE fær ekkert fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2013 11:30 Nordic Photos / Getty Images Eyjólfur Héðinsson mun í sumar ganga til liðs við Midtjylland frá SönderjyskE en bæði liðin leika í dönsku úrvalsdeildinni. Eyjólfur skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning og fer að tímabilinu loknu en þá rennur samningurinn hans við SönderyskE út. Hann er ekki fyrsti leikmaðurinn sem fer frítt frá félaginu en við það eru stuðningsmenn þess ósáttir. „Ég skil vel að fólk sé þreytt á þessu. En svona er þetta hjá SönderjyskE eins og mörgum öðrum félögum. Liðinu gengur vel og þá hafa önnur félög áhuga á leikmönnunum," sagði Eyjólfur við danska fjölmiðla. „Þannig er knattspyrnan. En mér finnst leiðinlegt að félagið fái ekkert fyrir mig. Ég hef átt góð ár hjá SönderjyskE og hef ekkert nema gott um félagið að segja." „Ég hefði gjarnan viljað halda áfram en ég vil líka leita að nýjum áskorunum og halda áfram að þróa minn leik. Þegar ljóst var að við næðum ekki samkomulagi um nýjan samning komu önnur félög til sögunnar. Þá gerði ég mér grein fyrir að það væri best fyrir mig að skipta um umhverfi." SönderjyskE og Midtjylland mætast í fyrstu umferð deildarinnar eftir vetrar frí í upphafi næsta mánaðar. Óvíst er hvort að Eyjólfur nái leiknum vegna meiðsla. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Eyjólfur Héðinsson mun í sumar ganga til liðs við Midtjylland frá SönderjyskE en bæði liðin leika í dönsku úrvalsdeildinni. Eyjólfur skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning og fer að tímabilinu loknu en þá rennur samningurinn hans við SönderyskE út. Hann er ekki fyrsti leikmaðurinn sem fer frítt frá félaginu en við það eru stuðningsmenn þess ósáttir. „Ég skil vel að fólk sé þreytt á þessu. En svona er þetta hjá SönderjyskE eins og mörgum öðrum félögum. Liðinu gengur vel og þá hafa önnur félög áhuga á leikmönnunum," sagði Eyjólfur við danska fjölmiðla. „Þannig er knattspyrnan. En mér finnst leiðinlegt að félagið fái ekkert fyrir mig. Ég hef átt góð ár hjá SönderjyskE og hef ekkert nema gott um félagið að segja." „Ég hefði gjarnan viljað halda áfram en ég vil líka leita að nýjum áskorunum og halda áfram að þróa minn leik. Þegar ljóst var að við næðum ekki samkomulagi um nýjan samning komu önnur félög til sögunnar. Þá gerði ég mér grein fyrir að það væri best fyrir mig að skipta um umhverfi." SönderjyskE og Midtjylland mætast í fyrstu umferð deildarinnar eftir vetrar frí í upphafi næsta mánaðar. Óvíst er hvort að Eyjólfur nái leiknum vegna meiðsla.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira