Þekkir þú hrossakjöt frá nautakjöti? 8. mars 2013 11:47 Tilgangur áskorunarinnar er að leyfa fólki að meta hvort það finni mun á hrossakjöti og nautakjöti. Samsett mynd. Háskóladagurinn 2013 fer fram á morgun og verður mikið um að vera í tilefni þess. Í Háskóla Íslands (HÍ) munu nemendur, kennarar og starfsmenn Matís bjóða upp á svokallaða „kjötáskorun" á Háskólatorginu, og fer hún fram milli klukkan 13 og 14:30. Er tilgangur áskorunarinnar sagður sá að leyfa Íslendingum að meta hvort þeir finni mun á milli hrossakjöts annars vegar og nautakjöts hins vegar. Steinar B. Aðalbjörnsson markaðsstjóri Matís telur að Íslendingar muni eiga erfitt með að þekkja tegundirnar í sundur. „Já ég held það. Ég byggi það reyndar bara á minni eigin reynslu en ekki að vitna í neitt sem Matís hefur gert. Ef hrossakjöt og nautakjöt er rétt framreitt er þetta lúmskt erfitt." Vill Steinar þó taka það fram að áskorunin sé alls ekki til þess að gera lítið úr vörusvikum þeim sem hafa komist upp í Evrópu nýverið, þar sem hrossakjöt er selt en sagt vera nautakjöt. „En ef maður spáir bara í vöruna sem slíka, hrossakjötið, þá er það ekkert síðra kjöt en nautið." Steinar segir uppákomuna einnig eiga að vekja athygli á störfum matvælafræðinga um allan heim, og þeim verkefnum sem þeir starfa að. „Gæti verið, og nú spyr ég bara eins og sá sem ekki veit, að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir svona klúður erlendis ef það hefðu verið fleiri matvælafræðingar að störfum?" Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Háskóladagurinn 2013 fer fram á morgun og verður mikið um að vera í tilefni þess. Í Háskóla Íslands (HÍ) munu nemendur, kennarar og starfsmenn Matís bjóða upp á svokallaða „kjötáskorun" á Háskólatorginu, og fer hún fram milli klukkan 13 og 14:30. Er tilgangur áskorunarinnar sagður sá að leyfa Íslendingum að meta hvort þeir finni mun á milli hrossakjöts annars vegar og nautakjöts hins vegar. Steinar B. Aðalbjörnsson markaðsstjóri Matís telur að Íslendingar muni eiga erfitt með að þekkja tegundirnar í sundur. „Já ég held það. Ég byggi það reyndar bara á minni eigin reynslu en ekki að vitna í neitt sem Matís hefur gert. Ef hrossakjöt og nautakjöt er rétt framreitt er þetta lúmskt erfitt." Vill Steinar þó taka það fram að áskorunin sé alls ekki til þess að gera lítið úr vörusvikum þeim sem hafa komist upp í Evrópu nýverið, þar sem hrossakjöt er selt en sagt vera nautakjöt. „En ef maður spáir bara í vöruna sem slíka, hrossakjötið, þá er það ekkert síðra kjöt en nautið." Steinar segir uppákomuna einnig eiga að vekja athygli á störfum matvælafræðinga um allan heim, og þeim verkefnum sem þeir starfa að. „Gæti verið, og nú spyr ég bara eins og sá sem ekki veit, að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir svona klúður erlendis ef það hefðu verið fleiri matvælafræðingar að störfum?"
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira