David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2013 16:00 David Luiz og Oscar. Mynd/Nordic Photos/Getty David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti