Hera Björk vann söngvakeppnina í Chile 1. mars 2013 07:49 Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman." Video-kassi-lfid Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman."
Video-kassi-lfid Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira