Lífið

Þessi er að gera góða hluti

Ellý Ármanns skrifar
Rut Sigurðardóttir ljósmyndari sem býr og starfar í Berlín í Þýskalandi gerði íslenskan myndaþátt fyrir þýska tímaritið Kaltblut Magazine.

Myndaþátt Rutar sem ber heitið Saga úr sjó má skoða hér.

"Ég vann þáttinn í samvinnu við Nicolas Simoneau sem er art director Kaltblut. Við fengum til liðs við okkur Ernu Hreinsdóttur stílista sem notaði einungis íslenska hönnun frá hönnuðum á borð við Hildi Yeoman, EYGLÓ, Zisku og fleirum," segir Rut spurð út í verkefnið.

Innlástur úr goðsagnaheimi íslenskra sjávarvera

"Við sóttum inspiration í goðsagnaheim íslenskra sjávarvera en þema blaðsins að þessu sinni var "the north"þar sem margt var sótt til Íslands og hinna norðurlandanna," segir Rut sem heldur úti heimasíðunni Rutsigurdardottir.com.

Facebooksíða Rutar

Rutsigurdardottir.com

Rut Sigurðardóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.