Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Ellý Ármanns skrifar 16. mars 2013 08:45 Myndir/Kristín Bogadóttir Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn.Í flokknum Heimili sigraði Rut Káradóttir fyrir lausn hennar á innrettingum í einbýlishúsi frá árinu 1967 í grónu hverfi í Reykjavík. Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson (goform) fengu hönnunarverðlaun í flokknum Þjónusta. En innanhússhönnun þeirra á húsnæði Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var að áliti dómnefndar vel heppnuð og heildstæð.Hér má skoða allar myndirnar.Í flokknum Afþreying sigraði Emma J. Axelsdóttir fyrir hönnun innréttinga í Casa. Aria borðlína eftir hönnuðinn Sturla Már Jónsson sigraði í flokknum Húsgögn.Í dómnefnd sátu Elísabet V. Ingvarsdóttir, innanhússarkitekt og hönnunarsagnfræðingur, Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og Þórey Vilhjámsdóttir, frv. framkvæmdarstjóri Hönnunar- miðstöðvarinnar, sem fulltrúi neytendanna.Hér má skoða fleiri myndir: Skroll-Lífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn.Í flokknum Heimili sigraði Rut Káradóttir fyrir lausn hennar á innrettingum í einbýlishúsi frá árinu 1967 í grónu hverfi í Reykjavík. Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson (goform) fengu hönnunarverðlaun í flokknum Þjónusta. En innanhússhönnun þeirra á húsnæði Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var að áliti dómnefndar vel heppnuð og heildstæð.Hér má skoða allar myndirnar.Í flokknum Afþreying sigraði Emma J. Axelsdóttir fyrir hönnun innréttinga í Casa. Aria borðlína eftir hönnuðinn Sturla Már Jónsson sigraði í flokknum Húsgögn.Í dómnefnd sátu Elísabet V. Ingvarsdóttir, innanhússarkitekt og hönnunarsagnfræðingur, Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og Þórey Vilhjámsdóttir, frv. framkvæmdarstjóri Hönnunar- miðstöðvarinnar, sem fulltrúi neytendanna.Hér má skoða fleiri myndir:
Skroll-Lífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira