Undrandi og leið eftir FBI fund 12. mars 2013 14:23 „Ég er mjög undrandi eftir fundinn, og er eiginlega bara leið." segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um fund allsherjar- og menntamálanefndar sem fundaði í síðasta sinn á kjörtímabilinu um FBI-málið svokallaða á nefndasviði Alþingis í morgun. Það fjallaði um rannsóknir fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar hér á landi vegna yfirvofandi tölvuárásar á tölvukerfi stjórnarráðs Íslands sumarið 2011. Árás sem ríkislögreglustjóri lítur svo á að hafi verið komið í veg fyrir sama sumar. Sá sem hóf málið var Sigurður Ingi Þórðarson, en hann hafði fyrst samband við sendiráð Bandaríkjanna í júní árið 2011 og sagðist hafa upplýsingar um að tölvuhakkarar í hópnum Lulzec hygðust ráðast á tölvukerfi íslenskra stjórnvalda. Fulltrúar alríkislögreglunnar komu hingað til lands vegna meintrar árásar og sóttu um svokallaða réttarbeiðni sem innanríkisráðuneytið samþykkti. Málið varð þó öllu flóknara þegar fulltrúarnir komu aftur hingað til lands í ágúst sama sumar, til þess að taka skýrslur af Sigurði vegna tengsla hans við WikiLeaks en hann var sjálfboðaliði uppljóstrunarsíðunnar til skamms tíma. Innanríkisráðuneytið segist hafa litið svo á að viðtöl FBI manna hér á landi við Sigurð hafi verið fyrir utan réttarbeiðnina sem þeir fengu í júní. Athygli vakti þegar málið kom upp að ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari gáfu út yfirlýsingu þar sem sá skilningur kom fram að um sömu rannsókn væri að ræða og því þyrftu fulltrúarnir ekki nýja réttarbeiðni.Sama sjónarmið kom einnig fram á fundum nefndarinnar fyrr á árinu þar sem rætt var við alla aðila málsins, meðal annars ríkislögreglustjóra og saksóknara. Þorgerður Katrín segir lögregluna standa í þeirri trú að engin ástæða hafi verið til þess að reka FBI mennina úr landi, „og fundurinn í dag undirstrikaði þversagnir í öllum málflutningi ráðherrans," segir Þorgerður Katrín en Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, og fulltrúi ríkislögreglustjóra, gáfu skýrslu fyrir nefndina í morgun. Þorgerður Katrín er sannfærð um að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sé í mótsögn við sig sjálfan í sínu málflutningi, og Þorgerður áréttar sjónarmið sem hún hefur áður sett fram: „Þetta undirstrikar það enn og einu sinni að hið pólitíska vald var með grófa íhlutun í sjálfstæði ákæruvaldsins í þessu máli." Og Þorgerður bætir við: „Það má ekki sópa þessu máli undir teppið." Formaður nefndarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, hefur áður sagt að hann líti svo á að innanríkisráðuneytið hafi brugðist hárrétt við í málinu. Ekki verður fjallað meira um málið á kjörtímabilinu á vettvangi nefndarinnar. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir FBI tók piltinn með sér til Washington Maðurinn sem FBI yfirheyrði var fluttur af landi brott eftir að innanríkisráðuneytið tjáði fulltrúum alríkislögreglunnar um að þeir væru ekki velkomnir hér á landi. Hann var svo yfirheyrður í fjóra daga til viðbótar í Washington samkvæmt heimildum Vísis. 5. febrúar 2013 11:50 Segir FBI fulltrúa ekki hafa komið með sinni vitund eða vilja til íslands Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir í tilkynningu til fjölmiðla að fulltrúar alríkislögreglunnar hafi ekki verið staddir hér á landi með vilja eða vitundar hans sjálfs. 5. febrúar 2013 14:15 Segja innanríkisráðuneytið hafa heimilað komu FBI til Íslands Innanríkisráðuneytið var með í ráðum varðandi komu bandarísku alríkisfulltrúanna (FBI) hingað til lands í ágúst árið 2011 og réttarbeiðni frá fulltrúunum lá inni á borði innanríkisráðuneytisins í rúman mánuð áður en þeim var heimilað að koma hingað til lands. 4. febrúar 2013 15:29 Fundur um FBI málið hafinn Sameiginlegur fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd er hafinn. Þar verður fjallað um aðgerðir bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sumarið 2011. 12. febrúar 2013 11:22 Komu athugasemdum á framfæri vegna komu FBI til Íslands "Þetta stenst,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spurður um orð Kristins Hrafnssonar í Kastljósi í kvöld, þar sem hann lýsti því þegar fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) komu hingað til lands til þess að rannsaka sakamál gegn WikiLeaks. 30. janúar 2013 20:28 Kom með lífverði á nefndasvið Alþingis Sigurður Ingi Þórðarson kom í fylgd tveggja lífvarða á nefndasvið Alþingis í morgun þegar hann gaf Allsherjar- og menntamálanefnd skýrslu vegna aðkomu sinnar að stóra FBI-málinu svokallaða. Sigurður Ingi hefur hingað til verið kallaður Siggi hakkari í fjölmiðlum en hann virðist hafa verið nokkurskonar uppljóstrari alríkislögreglunnar. 21. febrúar 2013 10:29 Kristinn fól lögfræðingi að fá svör um rannsókn á tölvurárás Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segist hafa falið lögmanni sínum að gera þá kröfu hjá ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara að þau skýri frá rannsókn sinni á yfirvofandi tölvuárás sem Wikileaks var bendlað við og FBI átti að rannsaka. 12. febrúar 2013 11:54 Fundar með ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara vegna FBI málsins - samantekt Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kom heim frá Kína í gærdag og hefur fundað stíft síðan þá vegna FBI-málsins svokallaða. Hann hefur meðal annars setið fundi með Sigríði J. Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara sem og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. 11. febrúar 2013 15:15 Össur um FBI málið: Erlend lögreglulið fá ekki að vaða hingað inn "Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess leyfi þar til bærra stjórnvalda," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. 11. febrúar 2013 15:57 Wikileaks kærir piltinn sem var yfirheyrður af FBI fyrir fjárdrátt Tölvuhakkarinn ungi sem yfirheyrður var af FBI mönnum hér á landi hefur verið kærður fyrir fjársvik og þjófnaði og er meðal annars sakaður um að hafa svikið út tekjur af Wikileaks-bolum sem seldir voru í fjáröflunarskyni. 6. febrúar 2013 18:40 Segir Ögmund hafa rekið liðsmenn FBI úr landi Kristinn Hrafnsson, upplýsingafulltrúi WikiLeaks, sagði í Kastljósi í kvöld að einkaflugvél með fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), hefði lent á Reykjavíkurflugvelli og ætlað sér að hefja sakamálarannsókn gegn WikiLeaks hér á landi. 30. janúar 2013 19:55 Fulltrúar WikiLeaks grunaðir um að áforma brot gegn íslenska ríkinu Ástæða þess að bandaríska alríkislögreglan, FBI, kom til Íslands sumarið 2011 var sú að FBI og íslenska lögreglan rannsökuðu saman mögulega árás á tölvukerfi Stjórnarráðsins. Þetta kemur í samantekt lögreglunnar sem birt var í dag. 4. febrúar 2013 14:57 FBI-piltur fær nefndaráheyrn Pilturinn sem fulltrúar FBI ræddu við hér á landi sumarið 2011 um starfsemi Wikileaks mun koma á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis á fimmtudag. Þetta staðfestir nefndarformaðurinn Björgvin G. Sigurðsson. 20. febrúar 2013 07:00 Vera FBI-manna sögð grafalvarlegt mál Svo virðist sem að bandarískir alríkislögreglumenn hafi verið hér að störfum í fimm daga vegna Wikileaks án eftirlits íslenskra stjórnvalda. Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir það blasa við að málið þarfnist frekari skoðunar. 7. febrúar 2013 18:49 Siggi hakkari hitti FBI líka í Danmörku - Neitar að svara um fjárdráttinn "Ætli þetta séu ekki 46 þúsund dollarar,“ segir Siggi tölvuhakkari um upphæðina sem hann á að hafa stolið af Wikileaks. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, hefur kært Sigga, sem er 20 ára gamall, fyrir fjárdrátt eins og fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá í kvöld. Vísir ræddi við Sigga, sem er staddur erlendis þessa dagana, þar sem hann var inntur eftir afstöðu til málsins en þá svaraði hann einfaldlega: "Nó komment.“ 6. febrúar 2013 20:51 Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt "Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni," sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. 12. febrúar 2013 13:10 Yfirvöld kokgleyptu skýringar FBI Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar báru Ögmund Jónasson innanríkisráðherra þungum sökum í umræðum um komu fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar hingað til lands árið 2011. Þingmennirnir sögðu ráðherra hafa ógnað sjálfstæði embætta ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra með inngripum sínum. Þingmenn Hreyfingarinnar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vörðu hins vegar ráðherrann og sögðu hann hafa gert skyldu sína, þegar FBI hafi sent fulltrúa sína til Íslands undir fölsku yfirskyni. 14. febrúar 2013 14:08 Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5. febrúar 2013 06:00 Segir Ögmund hafa ógnað sjálfstæði ákæruvaldsins "Því miður, þótt Ögmundur hafi oft verið trúverðugur í sínu þá ógnaði þessi ákvörðun hans sjálfstæði ákæruvaldsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat á sameiginlegum fundi allsherjar- og menntamálanefndar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem fram fór í dag vegna komu FBI hingað til lands árið 2011. 12. febrúar 2013 17:17 Segir íslensk yfirvöld teymd eins og kjána í FBI-málinu "Í fyrsta lagi er þarna staðfest að þessi lögreglusveit valsaði hér um í tæplega viku eftir að innanríkisráðherra hafði slitið þessum samskiptum,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks en fram kom í yfirlýsingu í dag að FBI hefði komið hingað til lands í ágúst árið 2011 til þess að yfirheyra íslenskan ríkisborgara í bandaríska sendiráðinu. 4. febrúar 2013 16:27 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
„Ég er mjög undrandi eftir fundinn, og er eiginlega bara leið." segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um fund allsherjar- og menntamálanefndar sem fundaði í síðasta sinn á kjörtímabilinu um FBI-málið svokallaða á nefndasviði Alþingis í morgun. Það fjallaði um rannsóknir fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar hér á landi vegna yfirvofandi tölvuárásar á tölvukerfi stjórnarráðs Íslands sumarið 2011. Árás sem ríkislögreglustjóri lítur svo á að hafi verið komið í veg fyrir sama sumar. Sá sem hóf málið var Sigurður Ingi Þórðarson, en hann hafði fyrst samband við sendiráð Bandaríkjanna í júní árið 2011 og sagðist hafa upplýsingar um að tölvuhakkarar í hópnum Lulzec hygðust ráðast á tölvukerfi íslenskra stjórnvalda. Fulltrúar alríkislögreglunnar komu hingað til lands vegna meintrar árásar og sóttu um svokallaða réttarbeiðni sem innanríkisráðuneytið samþykkti. Málið varð þó öllu flóknara þegar fulltrúarnir komu aftur hingað til lands í ágúst sama sumar, til þess að taka skýrslur af Sigurði vegna tengsla hans við WikiLeaks en hann var sjálfboðaliði uppljóstrunarsíðunnar til skamms tíma. Innanríkisráðuneytið segist hafa litið svo á að viðtöl FBI manna hér á landi við Sigurð hafi verið fyrir utan réttarbeiðnina sem þeir fengu í júní. Athygli vakti þegar málið kom upp að ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari gáfu út yfirlýsingu þar sem sá skilningur kom fram að um sömu rannsókn væri að ræða og því þyrftu fulltrúarnir ekki nýja réttarbeiðni.Sama sjónarmið kom einnig fram á fundum nefndarinnar fyrr á árinu þar sem rætt var við alla aðila málsins, meðal annars ríkislögreglustjóra og saksóknara. Þorgerður Katrín segir lögregluna standa í þeirri trú að engin ástæða hafi verið til þess að reka FBI mennina úr landi, „og fundurinn í dag undirstrikaði þversagnir í öllum málflutningi ráðherrans," segir Þorgerður Katrín en Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, og fulltrúi ríkislögreglustjóra, gáfu skýrslu fyrir nefndina í morgun. Þorgerður Katrín er sannfærð um að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sé í mótsögn við sig sjálfan í sínu málflutningi, og Þorgerður áréttar sjónarmið sem hún hefur áður sett fram: „Þetta undirstrikar það enn og einu sinni að hið pólitíska vald var með grófa íhlutun í sjálfstæði ákæruvaldsins í þessu máli." Og Þorgerður bætir við: „Það má ekki sópa þessu máli undir teppið." Formaður nefndarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, hefur áður sagt að hann líti svo á að innanríkisráðuneytið hafi brugðist hárrétt við í málinu. Ekki verður fjallað meira um málið á kjörtímabilinu á vettvangi nefndarinnar.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir FBI tók piltinn með sér til Washington Maðurinn sem FBI yfirheyrði var fluttur af landi brott eftir að innanríkisráðuneytið tjáði fulltrúum alríkislögreglunnar um að þeir væru ekki velkomnir hér á landi. Hann var svo yfirheyrður í fjóra daga til viðbótar í Washington samkvæmt heimildum Vísis. 5. febrúar 2013 11:50 Segir FBI fulltrúa ekki hafa komið með sinni vitund eða vilja til íslands Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir í tilkynningu til fjölmiðla að fulltrúar alríkislögreglunnar hafi ekki verið staddir hér á landi með vilja eða vitundar hans sjálfs. 5. febrúar 2013 14:15 Segja innanríkisráðuneytið hafa heimilað komu FBI til Íslands Innanríkisráðuneytið var með í ráðum varðandi komu bandarísku alríkisfulltrúanna (FBI) hingað til lands í ágúst árið 2011 og réttarbeiðni frá fulltrúunum lá inni á borði innanríkisráðuneytisins í rúman mánuð áður en þeim var heimilað að koma hingað til lands. 4. febrúar 2013 15:29 Fundur um FBI málið hafinn Sameiginlegur fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd er hafinn. Þar verður fjallað um aðgerðir bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sumarið 2011. 12. febrúar 2013 11:22 Komu athugasemdum á framfæri vegna komu FBI til Íslands "Þetta stenst,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spurður um orð Kristins Hrafnssonar í Kastljósi í kvöld, þar sem hann lýsti því þegar fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) komu hingað til lands til þess að rannsaka sakamál gegn WikiLeaks. 30. janúar 2013 20:28 Kom með lífverði á nefndasvið Alþingis Sigurður Ingi Þórðarson kom í fylgd tveggja lífvarða á nefndasvið Alþingis í morgun þegar hann gaf Allsherjar- og menntamálanefnd skýrslu vegna aðkomu sinnar að stóra FBI-málinu svokallaða. Sigurður Ingi hefur hingað til verið kallaður Siggi hakkari í fjölmiðlum en hann virðist hafa verið nokkurskonar uppljóstrari alríkislögreglunnar. 21. febrúar 2013 10:29 Kristinn fól lögfræðingi að fá svör um rannsókn á tölvurárás Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segist hafa falið lögmanni sínum að gera þá kröfu hjá ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara að þau skýri frá rannsókn sinni á yfirvofandi tölvuárás sem Wikileaks var bendlað við og FBI átti að rannsaka. 12. febrúar 2013 11:54 Fundar með ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara vegna FBI málsins - samantekt Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kom heim frá Kína í gærdag og hefur fundað stíft síðan þá vegna FBI-málsins svokallaða. Hann hefur meðal annars setið fundi með Sigríði J. Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara sem og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. 11. febrúar 2013 15:15 Össur um FBI málið: Erlend lögreglulið fá ekki að vaða hingað inn "Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess leyfi þar til bærra stjórnvalda," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. 11. febrúar 2013 15:57 Wikileaks kærir piltinn sem var yfirheyrður af FBI fyrir fjárdrátt Tölvuhakkarinn ungi sem yfirheyrður var af FBI mönnum hér á landi hefur verið kærður fyrir fjársvik og þjófnaði og er meðal annars sakaður um að hafa svikið út tekjur af Wikileaks-bolum sem seldir voru í fjáröflunarskyni. 6. febrúar 2013 18:40 Segir Ögmund hafa rekið liðsmenn FBI úr landi Kristinn Hrafnsson, upplýsingafulltrúi WikiLeaks, sagði í Kastljósi í kvöld að einkaflugvél með fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), hefði lent á Reykjavíkurflugvelli og ætlað sér að hefja sakamálarannsókn gegn WikiLeaks hér á landi. 30. janúar 2013 19:55 Fulltrúar WikiLeaks grunaðir um að áforma brot gegn íslenska ríkinu Ástæða þess að bandaríska alríkislögreglan, FBI, kom til Íslands sumarið 2011 var sú að FBI og íslenska lögreglan rannsökuðu saman mögulega árás á tölvukerfi Stjórnarráðsins. Þetta kemur í samantekt lögreglunnar sem birt var í dag. 4. febrúar 2013 14:57 FBI-piltur fær nefndaráheyrn Pilturinn sem fulltrúar FBI ræddu við hér á landi sumarið 2011 um starfsemi Wikileaks mun koma á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis á fimmtudag. Þetta staðfestir nefndarformaðurinn Björgvin G. Sigurðsson. 20. febrúar 2013 07:00 Vera FBI-manna sögð grafalvarlegt mál Svo virðist sem að bandarískir alríkislögreglumenn hafi verið hér að störfum í fimm daga vegna Wikileaks án eftirlits íslenskra stjórnvalda. Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir það blasa við að málið þarfnist frekari skoðunar. 7. febrúar 2013 18:49 Siggi hakkari hitti FBI líka í Danmörku - Neitar að svara um fjárdráttinn "Ætli þetta séu ekki 46 þúsund dollarar,“ segir Siggi tölvuhakkari um upphæðina sem hann á að hafa stolið af Wikileaks. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, hefur kært Sigga, sem er 20 ára gamall, fyrir fjárdrátt eins og fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá í kvöld. Vísir ræddi við Sigga, sem er staddur erlendis þessa dagana, þar sem hann var inntur eftir afstöðu til málsins en þá svaraði hann einfaldlega: "Nó komment.“ 6. febrúar 2013 20:51 Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt "Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni," sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. 12. febrúar 2013 13:10 Yfirvöld kokgleyptu skýringar FBI Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar báru Ögmund Jónasson innanríkisráðherra þungum sökum í umræðum um komu fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar hingað til lands árið 2011. Þingmennirnir sögðu ráðherra hafa ógnað sjálfstæði embætta ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra með inngripum sínum. Þingmenn Hreyfingarinnar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vörðu hins vegar ráðherrann og sögðu hann hafa gert skyldu sína, þegar FBI hafi sent fulltrúa sína til Íslands undir fölsku yfirskyni. 14. febrúar 2013 14:08 Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5. febrúar 2013 06:00 Segir Ögmund hafa ógnað sjálfstæði ákæruvaldsins "Því miður, þótt Ögmundur hafi oft verið trúverðugur í sínu þá ógnaði þessi ákvörðun hans sjálfstæði ákæruvaldsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat á sameiginlegum fundi allsherjar- og menntamálanefndar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem fram fór í dag vegna komu FBI hingað til lands árið 2011. 12. febrúar 2013 17:17 Segir íslensk yfirvöld teymd eins og kjána í FBI-málinu "Í fyrsta lagi er þarna staðfest að þessi lögreglusveit valsaði hér um í tæplega viku eftir að innanríkisráðherra hafði slitið þessum samskiptum,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks en fram kom í yfirlýsingu í dag að FBI hefði komið hingað til lands í ágúst árið 2011 til þess að yfirheyra íslenskan ríkisborgara í bandaríska sendiráðinu. 4. febrúar 2013 16:27 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
FBI tók piltinn með sér til Washington Maðurinn sem FBI yfirheyrði var fluttur af landi brott eftir að innanríkisráðuneytið tjáði fulltrúum alríkislögreglunnar um að þeir væru ekki velkomnir hér á landi. Hann var svo yfirheyrður í fjóra daga til viðbótar í Washington samkvæmt heimildum Vísis. 5. febrúar 2013 11:50
Segir FBI fulltrúa ekki hafa komið með sinni vitund eða vilja til íslands Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir í tilkynningu til fjölmiðla að fulltrúar alríkislögreglunnar hafi ekki verið staddir hér á landi með vilja eða vitundar hans sjálfs. 5. febrúar 2013 14:15
Segja innanríkisráðuneytið hafa heimilað komu FBI til Íslands Innanríkisráðuneytið var með í ráðum varðandi komu bandarísku alríkisfulltrúanna (FBI) hingað til lands í ágúst árið 2011 og réttarbeiðni frá fulltrúunum lá inni á borði innanríkisráðuneytisins í rúman mánuð áður en þeim var heimilað að koma hingað til lands. 4. febrúar 2013 15:29
Fundur um FBI málið hafinn Sameiginlegur fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd er hafinn. Þar verður fjallað um aðgerðir bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sumarið 2011. 12. febrúar 2013 11:22
Komu athugasemdum á framfæri vegna komu FBI til Íslands "Þetta stenst,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spurður um orð Kristins Hrafnssonar í Kastljósi í kvöld, þar sem hann lýsti því þegar fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) komu hingað til lands til þess að rannsaka sakamál gegn WikiLeaks. 30. janúar 2013 20:28
Kom með lífverði á nefndasvið Alþingis Sigurður Ingi Þórðarson kom í fylgd tveggja lífvarða á nefndasvið Alþingis í morgun þegar hann gaf Allsherjar- og menntamálanefnd skýrslu vegna aðkomu sinnar að stóra FBI-málinu svokallaða. Sigurður Ingi hefur hingað til verið kallaður Siggi hakkari í fjölmiðlum en hann virðist hafa verið nokkurskonar uppljóstrari alríkislögreglunnar. 21. febrúar 2013 10:29
Kristinn fól lögfræðingi að fá svör um rannsókn á tölvurárás Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segist hafa falið lögmanni sínum að gera þá kröfu hjá ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara að þau skýri frá rannsókn sinni á yfirvofandi tölvuárás sem Wikileaks var bendlað við og FBI átti að rannsaka. 12. febrúar 2013 11:54
Fundar með ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara vegna FBI málsins - samantekt Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kom heim frá Kína í gærdag og hefur fundað stíft síðan þá vegna FBI-málsins svokallaða. Hann hefur meðal annars setið fundi með Sigríði J. Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara sem og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. 11. febrúar 2013 15:15
Össur um FBI málið: Erlend lögreglulið fá ekki að vaða hingað inn "Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess leyfi þar til bærra stjórnvalda," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. 11. febrúar 2013 15:57
Wikileaks kærir piltinn sem var yfirheyrður af FBI fyrir fjárdrátt Tölvuhakkarinn ungi sem yfirheyrður var af FBI mönnum hér á landi hefur verið kærður fyrir fjársvik og þjófnaði og er meðal annars sakaður um að hafa svikið út tekjur af Wikileaks-bolum sem seldir voru í fjáröflunarskyni. 6. febrúar 2013 18:40
Segir Ögmund hafa rekið liðsmenn FBI úr landi Kristinn Hrafnsson, upplýsingafulltrúi WikiLeaks, sagði í Kastljósi í kvöld að einkaflugvél með fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), hefði lent á Reykjavíkurflugvelli og ætlað sér að hefja sakamálarannsókn gegn WikiLeaks hér á landi. 30. janúar 2013 19:55
Fulltrúar WikiLeaks grunaðir um að áforma brot gegn íslenska ríkinu Ástæða þess að bandaríska alríkislögreglan, FBI, kom til Íslands sumarið 2011 var sú að FBI og íslenska lögreglan rannsökuðu saman mögulega árás á tölvukerfi Stjórnarráðsins. Þetta kemur í samantekt lögreglunnar sem birt var í dag. 4. febrúar 2013 14:57
FBI-piltur fær nefndaráheyrn Pilturinn sem fulltrúar FBI ræddu við hér á landi sumarið 2011 um starfsemi Wikileaks mun koma á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis á fimmtudag. Þetta staðfestir nefndarformaðurinn Björgvin G. Sigurðsson. 20. febrúar 2013 07:00
Vera FBI-manna sögð grafalvarlegt mál Svo virðist sem að bandarískir alríkislögreglumenn hafi verið hér að störfum í fimm daga vegna Wikileaks án eftirlits íslenskra stjórnvalda. Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir það blasa við að málið þarfnist frekari skoðunar. 7. febrúar 2013 18:49
Siggi hakkari hitti FBI líka í Danmörku - Neitar að svara um fjárdráttinn "Ætli þetta séu ekki 46 þúsund dollarar,“ segir Siggi tölvuhakkari um upphæðina sem hann á að hafa stolið af Wikileaks. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, hefur kært Sigga, sem er 20 ára gamall, fyrir fjárdrátt eins og fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá í kvöld. Vísir ræddi við Sigga, sem er staddur erlendis þessa dagana, þar sem hann var inntur eftir afstöðu til málsins en þá svaraði hann einfaldlega: "Nó komment.“ 6. febrúar 2013 20:51
Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt "Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni," sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. 12. febrúar 2013 13:10
Yfirvöld kokgleyptu skýringar FBI Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar báru Ögmund Jónasson innanríkisráðherra þungum sökum í umræðum um komu fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar hingað til lands árið 2011. Þingmennirnir sögðu ráðherra hafa ógnað sjálfstæði embætta ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra með inngripum sínum. Þingmenn Hreyfingarinnar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vörðu hins vegar ráðherrann og sögðu hann hafa gert skyldu sína, þegar FBI hafi sent fulltrúa sína til Íslands undir fölsku yfirskyni. 14. febrúar 2013 14:08
Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5. febrúar 2013 06:00
Segir Ögmund hafa ógnað sjálfstæði ákæruvaldsins "Því miður, þótt Ögmundur hafi oft verið trúverðugur í sínu þá ógnaði þessi ákvörðun hans sjálfstæði ákæruvaldsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat á sameiginlegum fundi allsherjar- og menntamálanefndar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem fram fór í dag vegna komu FBI hingað til lands árið 2011. 12. febrúar 2013 17:17
Segir íslensk yfirvöld teymd eins og kjána í FBI-málinu "Í fyrsta lagi er þarna staðfest að þessi lögreglusveit valsaði hér um í tæplega viku eftir að innanríkisráðherra hafði slitið þessum samskiptum,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks en fram kom í yfirlýsingu í dag að FBI hefði komið hingað til lands í ágúst árið 2011 til þess að yfirheyra íslenskan ríkisborgara í bandaríska sendiráðinu. 4. febrúar 2013 16:27