Birgitta: Finna að við erum að bjóða upp á annað plan en hinir 9. apríl 2013 15:25 Birgitta Jónsdóttir. „Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
„Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22