Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2013 13:47 Stuðningsmenn Borussia Dortmund. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%) Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Sjá meira
Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%)
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Sjá meira