Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 23:00 Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan. Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01
Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25