Moyes tekur við Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2013 15:04 Nordicphotos/Getty Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. Moyes tekur við liðinu af Sir Alex Ferguson sem stýrt hefur liði United frá því í nóvember 1986. Moyes hefur stýrt liði Everton frá árinu 2002 með ágætum árangri. „Ég er í skýjunum að Sir Alex hafi mælt með mér í starfið. Ég ber mikla virðingu fyrir öllu því sem hann hefur gert fyrir félagið," segir David Moyes. Moyes stýrir liði Everton í tveimur síðustu leikjum tímabilsins en tekur svo við liði United þegar samningur hans rennur út í sumar. „Ég veit hve erfitt verður að feta í fótsport besta stjóra allra tíma. En tækifærið til þess að stýra Manchester United kemur ekki upp á hverjum degi. Ég er rosalega spenntur að mæta til leiks á undirbúningstímabilinu." Enski boltinn Tengdar fréttir Hárblásarinn hans Sir Alex fær alla forsíðu The Sun á morgun The Sun fjallar eins og aðrir fjölmiðlar í heiminum ítarlega um þá ákvörðun Sir Alex Ferguson að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta tímabil. Það er hinsvegar óhætt að segja að forsíða The Sun á morgun skeri sig úr. 8. maí 2013 22:17 Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 David Moyes verður tilkynntur sem nýr stjóri United á morgun David Moyes verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United og mun taka við starfi Sir Alex Ferguson. Enskir miðlar hafa heimildir fyrir því að Moyes verði tilkynntur eftirmaður Fergie á morgun. 8. maí 2013 19:48 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. Moyes tekur við liðinu af Sir Alex Ferguson sem stýrt hefur liði United frá því í nóvember 1986. Moyes hefur stýrt liði Everton frá árinu 2002 með ágætum árangri. „Ég er í skýjunum að Sir Alex hafi mælt með mér í starfið. Ég ber mikla virðingu fyrir öllu því sem hann hefur gert fyrir félagið," segir David Moyes. Moyes stýrir liði Everton í tveimur síðustu leikjum tímabilsins en tekur svo við liði United þegar samningur hans rennur út í sumar. „Ég veit hve erfitt verður að feta í fótsport besta stjóra allra tíma. En tækifærið til þess að stýra Manchester United kemur ekki upp á hverjum degi. Ég er rosalega spenntur að mæta til leiks á undirbúningstímabilinu."
Enski boltinn Tengdar fréttir Hárblásarinn hans Sir Alex fær alla forsíðu The Sun á morgun The Sun fjallar eins og aðrir fjölmiðlar í heiminum ítarlega um þá ákvörðun Sir Alex Ferguson að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta tímabil. Það er hinsvegar óhætt að segja að forsíða The Sun á morgun skeri sig úr. 8. maí 2013 22:17 Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 David Moyes verður tilkynntur sem nýr stjóri United á morgun David Moyes verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United og mun taka við starfi Sir Alex Ferguson. Enskir miðlar hafa heimildir fyrir því að Moyes verði tilkynntur eftirmaður Fergie á morgun. 8. maí 2013 19:48 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Hárblásarinn hans Sir Alex fær alla forsíðu The Sun á morgun The Sun fjallar eins og aðrir fjölmiðlar í heiminum ítarlega um þá ákvörðun Sir Alex Ferguson að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta tímabil. Það er hinsvegar óhætt að segja að forsíða The Sun á morgun skeri sig úr. 8. maí 2013 22:17
Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51
David Moyes verður tilkynntur sem nýr stjóri United á morgun David Moyes verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United og mun taka við starfi Sir Alex Ferguson. Enskir miðlar hafa heimildir fyrir því að Moyes verði tilkynntur eftirmaður Fergie á morgun. 8. maí 2013 19:48
Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48