Nýkjörinn þingmaður hljóp hraðast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 09:00 Haraldur Einarsson stóð sig vel í gær. Mynd/Silfrið.is Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu.Örn Davíðsson náði sínum öðrum besta árangri frá upphafi í spjótkasti. FH-ingurinn kastaði 72,32 m en á best 75,96 m frá því í fyrra. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR heldur áfram að bæta árangur sinn í sleggjuasti. Á sama tíma í fyrra kastaði hann sleggjunni 55,67 m, en nú flaug hún 55,93 m. Árangurinn er jafnframt sá besti í aldursflokki 16-17 ára frá upphafi. Hilmar Örn sigraði einnig í kúluvarpi í sínum aldursflokki með kasti upp á 17,22 metra. Hans besti árangur með kúluna er 17,52 metrar.Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR sigraði í hástökki með stökki upp á 1,50 metra en Hulda hefur hingað til einbeitt sér að stangarstökki.Haraldur Einarsson úr HSK, nýkjörinn þingmaður, sýndi að stjórnmálaþátttakan hefur ekki alveg tekið hug hans allan. Hann vann bæði sigur í 100 metra hlaupi og 300 metra hlaupi.Stefán Velemir úr ÍR bætti sinn besta árangur í kúluvarpi með 6 kg kúlu um tæpa tvo metra. Stefán átti best 13,51 metra en kastaði í gær 15,32 metra. Strekkingsvindur setti sitt mark á mótið og nær allur árangur í spretthlaupum og langstökki var með of mikilum meðvindi til að geta talist löglegur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu.Örn Davíðsson náði sínum öðrum besta árangri frá upphafi í spjótkasti. FH-ingurinn kastaði 72,32 m en á best 75,96 m frá því í fyrra. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR heldur áfram að bæta árangur sinn í sleggjuasti. Á sama tíma í fyrra kastaði hann sleggjunni 55,67 m, en nú flaug hún 55,93 m. Árangurinn er jafnframt sá besti í aldursflokki 16-17 ára frá upphafi. Hilmar Örn sigraði einnig í kúluvarpi í sínum aldursflokki með kasti upp á 17,22 metra. Hans besti árangur með kúluna er 17,52 metrar.Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR sigraði í hástökki með stökki upp á 1,50 metra en Hulda hefur hingað til einbeitt sér að stangarstökki.Haraldur Einarsson úr HSK, nýkjörinn þingmaður, sýndi að stjórnmálaþátttakan hefur ekki alveg tekið hug hans allan. Hann vann bæði sigur í 100 metra hlaupi og 300 metra hlaupi.Stefán Velemir úr ÍR bætti sinn besta árangur í kúluvarpi með 6 kg kúlu um tæpa tvo metra. Stefán átti best 13,51 metra en kastaði í gær 15,32 metra. Strekkingsvindur setti sitt mark á mótið og nær allur árangur í spretthlaupum og langstökki var með of mikilum meðvindi til að geta talist löglegur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn