Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Jakob Bjarnar skrifar 14. maí 2013 06:41 Angelina Jolie. Aðgerðin og eftirmeðferðin tók þrjá mánuði. Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. Þetta er fyrirbyggjandi aðgerð. Móðir Angelinu lést vegna brjóstakrabbameins og er leikkonan með sama genamengi, eða BRCA1, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini til muna. Angelina, sem skrifaði um málið í New York Times, sagði þessa staðreynd hafa ráðið úrslitum. Hún vildi minnka áhættuna og fór því skurðaðgerðina. „Móðir mín barðist við krabbamein í tæp tíu ár og dó 56 ára. Læknarnir mínir áætluðu að það væru 87 prósent líkur á því að ég fengi brjóstakrabbamein og 50 prósent líkur á því að ég fengi eggjastokkakrabbamein,“ skrifar Angelina í pistlinum. „Ég skrifa um þessa reynslu mína til að miðla því til annarra kvenna að þrátt fyrir að sú ákvörðun að láta fjarlægja brjóstin hafi ekki verið auðveld er ég afskaplega hamingjusöm með hana. Hættan á því að ég fái brjóstakrabbamein fór úr 87 prósentum í 5 prósent. Nú get ég sagt börnunum mínum að þau þurfi ekki að óttast það að ég fái brjóstakrabbamein.“ Aðgerðin, og eftirmeðferðin, tók þrjá mánuði alls og lauk henni í apríl. Angelina lætur fylgja þakkir til tilvonandi eiginmanns síns, Brad Pitt, fyrir stuðninginn en hann var við hlið hennar í öllum aðgerðum síðastliðna mánuði. Tengdar fréttir Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju "Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ 14. maí 2013 15:45 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. Þetta er fyrirbyggjandi aðgerð. Móðir Angelinu lést vegna brjóstakrabbameins og er leikkonan með sama genamengi, eða BRCA1, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini til muna. Angelina, sem skrifaði um málið í New York Times, sagði þessa staðreynd hafa ráðið úrslitum. Hún vildi minnka áhættuna og fór því skurðaðgerðina. „Móðir mín barðist við krabbamein í tæp tíu ár og dó 56 ára. Læknarnir mínir áætluðu að það væru 87 prósent líkur á því að ég fengi brjóstakrabbamein og 50 prósent líkur á því að ég fengi eggjastokkakrabbamein,“ skrifar Angelina í pistlinum. „Ég skrifa um þessa reynslu mína til að miðla því til annarra kvenna að þrátt fyrir að sú ákvörðun að láta fjarlægja brjóstin hafi ekki verið auðveld er ég afskaplega hamingjusöm með hana. Hættan á því að ég fái brjóstakrabbamein fór úr 87 prósentum í 5 prósent. Nú get ég sagt börnunum mínum að þau þurfi ekki að óttast það að ég fái brjóstakrabbamein.“ Aðgerðin, og eftirmeðferðin, tók þrjá mánuði alls og lauk henni í apríl. Angelina lætur fylgja þakkir til tilvonandi eiginmanns síns, Brad Pitt, fyrir stuðninginn en hann var við hlið hennar í öllum aðgerðum síðastliðna mánuði.
Tengdar fréttir Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju "Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ 14. maí 2013 15:45 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju "Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ 14. maí 2013 15:45
Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08