Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 11:27 Aron fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar í vor. Nordicphotos/Getty Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt. Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57
Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19