Langstökkseinvígi í Kaplakrika í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2013 12:15 Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Ellefta mótaraðarmót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld og þar bíða margir spenntir eftir einvígi Hafdísar Sigurðardóttur og Sveinbjargar Zophoníasdóttur eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FRÍ. Það er búist við mikilli spennu í langstökkinu enda má líta á þetta sem einvígi okkar besta langstökkvarapars í kvennaflokki frá upphafi en sú keppni byrjar kl. 18:00. Í langstökkskeppninni mætast þær Hafdís Sigurðardóttir (UFA) Íslandsmethafi (6,36 metrar) og Sveinbjörg Zophoníasdóttir (FH) methafi í flokki 20-22ára (6,27 metrar) en þær gera báðar tilkall til þess að vera bestu langstökkvara Íslandssögunnar. Sveinbjörg bætti árangur sinn í sjöþraut verulega í sumar og er í fínu formi og Sveinbjörg hefur farið mikinn í sumar og jafnað Íslandsmet sitt í tvígang á þessu ári. Metið átti Sunna Gestsdóttur sem var 6.30 metrar og var sett á Möltu 2003. Hilmar Jónsson mun kasta karlasleggjunni í Kaplakrika í kvöld og þar mun hann freista þess að bæta nýlegt Íslandsmet sitt með karlasleggjunni sem var kast upp á 60,98 metra. Sá árangur kom honum á topp evrópska listans í sleggjukasti (með 7,26 kg sleggju) í flokki 17 ára pilta. Sleggjukastið hefst klukkan 20.00. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira
Ellefta mótaraðarmót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld og þar bíða margir spenntir eftir einvígi Hafdísar Sigurðardóttur og Sveinbjargar Zophoníasdóttur eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FRÍ. Það er búist við mikilli spennu í langstökkinu enda má líta á þetta sem einvígi okkar besta langstökkvarapars í kvennaflokki frá upphafi en sú keppni byrjar kl. 18:00. Í langstökkskeppninni mætast þær Hafdís Sigurðardóttir (UFA) Íslandsmethafi (6,36 metrar) og Sveinbjörg Zophoníasdóttir (FH) methafi í flokki 20-22ára (6,27 metrar) en þær gera báðar tilkall til þess að vera bestu langstökkvara Íslandssögunnar. Sveinbjörg bætti árangur sinn í sjöþraut verulega í sumar og er í fínu formi og Sveinbjörg hefur farið mikinn í sumar og jafnað Íslandsmet sitt í tvígang á þessu ári. Metið átti Sunna Gestsdóttur sem var 6.30 metrar og var sett á Möltu 2003. Hilmar Jónsson mun kasta karlasleggjunni í Kaplakrika í kvöld og þar mun hann freista þess að bæta nýlegt Íslandsmet sitt með karlasleggjunni sem var kast upp á 60,98 metra. Sá árangur kom honum á topp evrópska listans í sleggjukasti (með 7,26 kg sleggju) í flokki 17 ára pilta. Sleggjukastið hefst klukkan 20.00.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira