Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 María Lilja Þrastardóttir skrifar 28. ágúst 2013 18:45 Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira