Gulur í höfuðið á Hemma Gunn 4. mars 2013 16:00 Hér er Sesselja Thorberg í tvíburaherbergi sem hún málaði Hemma Gunn gult fyrir Innlit/Útlit. Hönnuðurinn Sesselja Thorberg hefur búið til litakort fyrir Slippfélagið með fjórtán litum. Einn þeirra heitir Hemmi Gunn. Hann er gulur og sækir innblástur sinn í leikmynd spjallþáttarins Á tali hjá Hemma Gunn þar sem gulir og gráir tónar voru ríkjandi. "Svo er Hemmi svo mikið sólskin sjálfur,“ segir Sesselja. "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Aðspurður segist Hemmi vera mjög lukkulegur með þetta allt saman. "Einhvern tímann fékk ég Heiðar Jónsson snyrti í þáttinn til mín og þá sagði hann að ég ætti aldrei að vera í svörtu eða hvítu. Hann tók mig ekki beinlínis í litgreiningu en sagði að gult og gulbrúnt væru mínir litir. Mér er svo minnistætt þegar Heiðar sagði að ég væri vordúlla,“ segir Hemmi og skellihlær. "Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt það orð um mig, ég hef fengið að heyra flest annað. En þetta var eitthvað sem Sesselja var að tala um, að það væri bjart yfir mér,“ segir hann og er ánægður með gula litinn. "Maður sér sólina á hverjum einasta degi. Þetta er í fullu samræmi við líðan mína.“ Spurður hvort hann fái ekki ársbirgðir af málningu með litnum segir hann: "Ég ætla rétt að vona að hún sjái til þess að mín íbúð verði máluð í gulu.“ Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hönnuðurinn Sesselja Thorberg hefur búið til litakort fyrir Slippfélagið með fjórtán litum. Einn þeirra heitir Hemmi Gunn. Hann er gulur og sækir innblástur sinn í leikmynd spjallþáttarins Á tali hjá Hemma Gunn þar sem gulir og gráir tónar voru ríkjandi. "Svo er Hemmi svo mikið sólskin sjálfur,“ segir Sesselja. "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Aðspurður segist Hemmi vera mjög lukkulegur með þetta allt saman. "Einhvern tímann fékk ég Heiðar Jónsson snyrti í þáttinn til mín og þá sagði hann að ég ætti aldrei að vera í svörtu eða hvítu. Hann tók mig ekki beinlínis í litgreiningu en sagði að gult og gulbrúnt væru mínir litir. Mér er svo minnistætt þegar Heiðar sagði að ég væri vordúlla,“ segir Hemmi og skellihlær. "Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt það orð um mig, ég hef fengið að heyra flest annað. En þetta var eitthvað sem Sesselja var að tala um, að það væri bjart yfir mér,“ segir hann og er ánægður með gula litinn. "Maður sér sólina á hverjum einasta degi. Þetta er í fullu samræmi við líðan mína.“ Spurður hvort hann fái ekki ársbirgðir af málningu með litnum segir hann: "Ég ætla rétt að vona að hún sjái til þess að mín íbúð verði máluð í gulu.“
Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira