Gulur í höfuðið á Hemma Gunn 4. mars 2013 16:00 Hér er Sesselja Thorberg í tvíburaherbergi sem hún málaði Hemma Gunn gult fyrir Innlit/Útlit. Hönnuðurinn Sesselja Thorberg hefur búið til litakort fyrir Slippfélagið með fjórtán litum. Einn þeirra heitir Hemmi Gunn. Hann er gulur og sækir innblástur sinn í leikmynd spjallþáttarins Á tali hjá Hemma Gunn þar sem gulir og gráir tónar voru ríkjandi. "Svo er Hemmi svo mikið sólskin sjálfur,“ segir Sesselja. "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Aðspurður segist Hemmi vera mjög lukkulegur með þetta allt saman. "Einhvern tímann fékk ég Heiðar Jónsson snyrti í þáttinn til mín og þá sagði hann að ég ætti aldrei að vera í svörtu eða hvítu. Hann tók mig ekki beinlínis í litgreiningu en sagði að gult og gulbrúnt væru mínir litir. Mér er svo minnistætt þegar Heiðar sagði að ég væri vordúlla,“ segir Hemmi og skellihlær. "Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt það orð um mig, ég hef fengið að heyra flest annað. En þetta var eitthvað sem Sesselja var að tala um, að það væri bjart yfir mér,“ segir hann og er ánægður með gula litinn. "Maður sér sólina á hverjum einasta degi. Þetta er í fullu samræmi við líðan mína.“ Spurður hvort hann fái ekki ársbirgðir af málningu með litnum segir hann: "Ég ætla rétt að vona að hún sjái til þess að mín íbúð verði máluð í gulu.“ Hús og heimili Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hönnuðurinn Sesselja Thorberg hefur búið til litakort fyrir Slippfélagið með fjórtán litum. Einn þeirra heitir Hemmi Gunn. Hann er gulur og sækir innblástur sinn í leikmynd spjallþáttarins Á tali hjá Hemma Gunn þar sem gulir og gráir tónar voru ríkjandi. "Svo er Hemmi svo mikið sólskin sjálfur,“ segir Sesselja. "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Aðspurður segist Hemmi vera mjög lukkulegur með þetta allt saman. "Einhvern tímann fékk ég Heiðar Jónsson snyrti í þáttinn til mín og þá sagði hann að ég ætti aldrei að vera í svörtu eða hvítu. Hann tók mig ekki beinlínis í litgreiningu en sagði að gult og gulbrúnt væru mínir litir. Mér er svo minnistætt þegar Heiðar sagði að ég væri vordúlla,“ segir Hemmi og skellihlær. "Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt það orð um mig, ég hef fengið að heyra flest annað. En þetta var eitthvað sem Sesselja var að tala um, að það væri bjart yfir mér,“ segir hann og er ánægður með gula litinn. "Maður sér sólina á hverjum einasta degi. Þetta er í fullu samræmi við líðan mína.“ Spurður hvort hann fái ekki ársbirgðir af málningu með litnum segir hann: "Ég ætla rétt að vona að hún sjái til þess að mín íbúð verði máluð í gulu.“
Hús og heimili Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira