Luis Suarez, framherji Liverpool, var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar. Ekkert varð þó af því að hann færi frá Liverpool.
Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að Suarez fari til Madrid í janúar því Real ætlar ekki að leggja inn tilboð í Suarez þá.
"Við ætlum ekki að kaupa neinn leikmann í janúar," sagði forseti félagsins, Florentino Perez, á stjórnarfundi í gær.
Suarez er búinn að afplána tíu leikja bann sitt fyrir að bíta Branislav Ivanovic og mun spila gegn Man. Utd í deildarbikarnum á miðvikudag.
Real ætlar ekki að bjóða í Suarez í janúar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn