Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 4-0, á útivelli. Leikmenn Barcelona voru aldrei í neinum vandræðum með leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu.
Pedro Rodriguez skoraði þrennu í leiknum og átti magnaðan leik. Cesc Fabregas skoraði síðan eitt mark fyrir gestina.
Barcelona er því sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar.
Barcelona rústaði Rayo Vallecano - Pedro með þrennu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
