Jacksonville Jaguars gæti spilað leik á Craven Cottage 23. október 2013 17:00 Shahid Khan. Milljónamæringurinn Shahid Khan á bæði enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og NFL-liðið Jacksonville Jaguars. Hann íhugar nú ákveðið samstarf milli félaganna sinna. Jaguars spilar leik á Wembley-leikvanginum næsta sunnudag og hefur skuldbundið sig til að gera slíkt hið sama næstu fjögur ár. "Það er mjög mikill munur á þessum tveimur íþróttafélögum. Á Englandi fara lið upp og niður deildir en það er ekkert slíkt í NFL-deildinni," sagði Khan og kannski sem betur fer því þá væri Jaguars-liðið löngu fallið. "Það er hægt að byrja upp á nýtt í NFL en það er ekki hægt hér. Það er hægt að breyta menningu liðsins og leikmönnunum í NFL en erfiðara hérna." Það hefur verið talsvert í umræðunni upp á síðkastið að London eignist sitt eigið lið í deildinni. Þar sem Jaguars verður "London-liðið" næstu árin og eigandinn með sterk tengsl á Englandi er því eðlilega velt upp hvort Jaguars muni flytja til Englands. "Við erum mjög spenntir fyrir því að spila í London næstu árin en það er allt of snemmt að pæla í því hvort við flytjum liðið." Leikir í NFL-deildinni eru spilaðir á mun stærri völlum en Craven Cottage, heimavelli Fulham. Engu að síður er Khan spenntur fyrir því að láta Jaguars spila leik þar. "Það er allt mögulegt og kannski endum við með því að spila leik hér. Það yrði eins og leikur í framhaldsskóla. Lítill völlur og áhorfendur mjög nálægt vellinum. Það gæti orðið skemmtilegt." NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
Milljónamæringurinn Shahid Khan á bæði enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og NFL-liðið Jacksonville Jaguars. Hann íhugar nú ákveðið samstarf milli félaganna sinna. Jaguars spilar leik á Wembley-leikvanginum næsta sunnudag og hefur skuldbundið sig til að gera slíkt hið sama næstu fjögur ár. "Það er mjög mikill munur á þessum tveimur íþróttafélögum. Á Englandi fara lið upp og niður deildir en það er ekkert slíkt í NFL-deildinni," sagði Khan og kannski sem betur fer því þá væri Jaguars-liðið löngu fallið. "Það er hægt að byrja upp á nýtt í NFL en það er ekki hægt hér. Það er hægt að breyta menningu liðsins og leikmönnunum í NFL en erfiðara hérna." Það hefur verið talsvert í umræðunni upp á síðkastið að London eignist sitt eigið lið í deildinni. Þar sem Jaguars verður "London-liðið" næstu árin og eigandinn með sterk tengsl á Englandi er því eðlilega velt upp hvort Jaguars muni flytja til Englands. "Við erum mjög spenntir fyrir því að spila í London næstu árin en það er allt of snemmt að pæla í því hvort við flytjum liðið." Leikir í NFL-deildinni eru spilaðir á mun stærri völlum en Craven Cottage, heimavelli Fulham. Engu að síður er Khan spenntur fyrir því að láta Jaguars spila leik þar. "Það er allt mögulegt og kannski endum við með því að spila leik hér. Það yrði eins og leikur í framhaldsskóla. Lítill völlur og áhorfendur mjög nálægt vellinum. Það gæti orðið skemmtilegt."
NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira